Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Side 18

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Side 18
16 millj. kr., er samsvarar innkaupsverði rafeindareiknisins IBM 1620. Rafeindareiknirinn er nýkominn til landsins, og verður vonandi unnt að hefja starfrækslu hans mjög á næstunni. Háskólaráð setti vélinni og þeirri stofnun, sem um hana verð- ur mynduð, sérstaka stjórn til bráðabirgða, og er hún skipuð prófessorunum Magnúsi Magnússyni, formanni, Árna Vilhjálms- syni og Steingrími Baldurssyni. Hafa þeir unnið mikið undir- búningsverk. Rafeindareiknirinn er tvímælalaust mjög þýðing- armikill fyrir ýmiss konar fræðilega úrvinnslu og rannsóknar- starfsemi og gerir kleift að ráðast í rannsóknarverkefni, sem ella væri með öllu ógerlegt að fást við. Verður vélin til mikilla nytja fyrir rannsóknir og raunhæf verkefni á vettvangi ýmissa raunvísinda, fræðilegra og hagnýti’a, í hagfræði, verkfræði o. fl. og tengir Háskólann í auknum mæli við hagnýt rannsóknar- störf og atvinnulíf þjóðarinnar. Kann Háskólinn forráðamönn- um Framkvæmdabanka Islands miklar þakkir fyrir þessa stór- kostlegu gjöf og þann glögga skilning á gildi vísindastarfsemi, sem hún lýsir. I maí s.l. tilkynnti Egill Vilhjálmsson forstjóri Háskólanum, að hann myndi gefa á næstu þremur árum samtals 150.000 krónur til styrktar efnilegum kandídat í læknisfræði til fram- haldsnáms í æða- og hjartasjúkdómafræði. Flyt ég gefanda al- úðarþakkir fyrir þessa ágætu gjöf, sem koma mun í góðar þarfir. Árna lækni Kristinssyni var veittur styrkurinn til fram- haldsnáms í Lundúnum. Jafnframt minnist ég þess með þökk, að Egill forstjóri Vilhjálmsson gaf fyrir nokkrum árum mynd- arlega fjárhæð til þess að styrkja viðskiptafræðikandídat til framhaldsnáms. I júní s.l. stofnuðu hjónin Selma Langvad, fædd Guðjohnsen, og Kaj verkfræðingur Langvad sjóð við Háskólann með höfuð- stól að f járhæð 120.000 danskar krónur, þ. e. um 750.000 ísl. kr. Skal verja vöxtum sjóðsins til þess að styrkja menningartengsl Islands og Danmerkur. Þetta er einn mesti sjóður, sem stofn- aður hefir verið hér við Háskólann, og flyt ég gefendum alúðar- þakkir fyrir velvild þeirra og rausn í garð Háskólans. Orkar ekki tvímælis, að þessi sjóður á eftir að gegna miklu hlutverki.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.