Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Page 40

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Page 40
38 ber 1964, enda gengur Háskólinn út frá því, að lóð þessi verði til framtíðarnota fyrir skólann í byggingarstarfsemi hans, „og jafnframt treystir háskólaráð því, að lóð fyrir sunnan núver- andi háskólasvæði vestan Suðurgötu verði afhent Háskólanum til frambúðarnota", svo sem segir í ályktun háskólaráðs 16. okt. 1964. Stúdentagarðar. Hinn 4. febrúar 1965 gerði háskólaráð ályktun um, að skip- uð yrði 5 manna nefnd „til að kanna þörf á nýjum stúdenta- görðum fyrir einhleypa stúdenta og gifta stúdenta, svo og á þjónustustofnunum, er standa í nánum tengslum við slík stú- dentaheimili. Sé miðað við þarfir 15—20 ár fram í tímann. Enn fremur verði það verkefni nefndarinnar að gera nokkra grein fyrir kostnaði við byggingu þessara stofnana svo og hug- myndum um úrræði til fjárútvega og um staðsetningu slíkra stofnana. Þá verði einnig settar fram skoðanir um þörf á lög- gjöf í þessum efnum“. Nefndin skyldi skipuð tveimur mönnum, er háskólaráð tilnefnir, tveimur, er stúdentaráð tilnefnir, og einum skipuðum af garðstjórn. Af hálfu háskólaráðs voru til- nefndir þeir prófessor Magnús Torfason og Valdimar Kristins- son, cand. oecon., B.A. Umsögn um frumvarp til laga um Náttúrufræði- stofnun íslands. 1 marz 1965 sendi háskólaráð frá sér umsögn um ofangreint frumvarp, og var umsögn samin á grundvelli álits nefndar, er háskólaráð kaus og í voru prófessorarnir Magnús Magnússon, Trausti Einarsson og Þorbjörn Sigurgeirsson. Ástæða er til að vekja athygli á niðurlagsorðum umsagnarinnar: „Frumvarp það, sem hér liggur fyrir, gerir ekki ráð fyrir neinu sambandi við Háskólann, og er alls ekki vikið að þessu mikilvæga atriði í greinargerð þess. Með frv. eru veigamiklar undirstöðurannsóknir lagðar til stofnunar utan Háskólans. Er það ekki í samræmi við umræður á raunvísindaráðstefnu, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.