Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Side 46
44
Arinbjörn Kolbeinsson, læknir: Sýkla- og ónæmisfræði.
Árni Björnsson, læknir: Almenn handlæknisfræði.
Baldur Johnsen, læknir: Lífeðlisfræði.
GuÖjón Axelsson, tannlæknir: Gervitannagerð.
Guðmundur Hraundal, tanntæknir: Tanntækni, efnisfræði.
Jöhann Finnsson, tannlæknir: Tannholdssjúkdómafræði, al-
mennar tannlækningar.
Jónas Thorarensen, tannlæknir: Tæknifræði (vormisseri).
Kolbeinn Kristófersson, yfirlæknir: Röntgenfræði.
Ólafur Bjarnason, settur prófessor: Meinafræði.
Ólafur Ólafsson, læknir: Almenn lyflæknisfræði.
Páll V. G. Kolka, læknir: Lyfjafræði (haustmisseri).
Skúli Hansen, tannlæknir: Almennar tannlækningar, tækni-
fræði.
Þorkell Jóhannesson, læknir: Lyfjafræði (vormisseri).
Þórarinn Sveinsson, læknir: Almenn sjúkdómafræði.
Þórður Eydal Magnússon, tannlæknir: Tannrétting.
örn B. Pétursson, tannlæknir: Tannsmíði, krónu- og brúar-
gerð.
I lyfjafræði lyfsala:
Dósent:
Dr. phil. Ivar Danielsson: Lyfjagerðarfræði, lyfjalöggjöf, lat-
ína, verðlagning lyfja, lífræn efnafræði, efnagreining.
Aukakennarar:
Jón O. Edwald, cand. pharm.: Ólífræn efnafræði.
Váldimar Hergeirsson, cand. oecon.: Rekstrarfræði lyfjabúða.
Dr. VUhjálmur Skúlason: Lyflýsingarfræði.
Keunarar í lagadeild og kennslugreinar Jteirra:
Prófessorar:
Ólafur Jóhannesson: Eignarréttur (þ. á m. veðréttur), stjórn-
skipunar- og stjórnarfarsréttur, þjóðaréttur, alþjóðlegur einka-
málaréttur.
Ármann Snœvarr: Sifja-, erfða- og persónuréttur, refsiréttur,