Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Page 48
46
Kennarar í heimspekideild og kennslugreinar þeirra:
I íslenzkum fræðum:
Prófessorar:
Dr. phil. & litt. & jur. Sigurður Nordal: Án kennsluskyldu.
Dr. phil. Einar Ól. Sveinsson: Án kennsluskyldu.
Dr. phil. Steingrímur J. Þorsteinsson: Islenzkar bókmenntir
eftir 1350. Æfingar í textaskýringum og bókmenntasögu með
erlendum stúdentum.
Dr. phil. Halldór Hálldórsson: Islenzk málfræði (hljóðfræði,
setningafræði, merkingarfræði, beygingafræði). Æfingar í ís-
lenzkri málfræði og þýðingum með erlendum stúdentum.
Dr. phil. Guðni Jónsson: Saga íslands fyrir siðaskipti.
Dr. phil. Hreinn Benediktsson: Islenzk málfræði (hljóðsaga,
forngermönsk mál).
Þórhallur Vilmu'ndarson: Saga Islands eftir siðaskipti.
Dr. phil. Bjarni Guðnason: íslenzkar bókmenntir fyrri alda.
Æfingar i textaskýringum og bókmenntasögu með erlendum
stúdentum.
Aukakennarar:
Báldur Jónsson, mag. art.: Islenzk málfræði.
Davíð Erlingsson, cand. mag.: íslenzkukennsla fyrir erlenda
stúdenta.
Dr. phil. Jákob Benediktsson: Miðaldalatína.
I forspjállsvísindum og uppeldisfrœðum:
Dr. phil. Símon Jóh.Ágústsson: Forspjallsvísindi (sálarfræði,
rökfræði), uppeldisleg sálarfræði.
Dr. phil. Matthías Jónasson: Uppeldisfræði, saga uppeldis-
fræðinnar, kennslufræði.
1 greinum til B.A.-prófs:
Dósentar:
Heimir Áskelsson: Enska.
Magnús G. Jónsson: Franska.
Aukakennarar:
Björn Bjarnason, dósent: Stærðfræði.