Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Page 61
59
Þorkelsson. 115. Jón Eiríksson. 116. Jón Guðmundsson. 117.
Jón ö. Þormóðsson. 118. Jón Þóroddsson. 119. Kristín Briem.
120. Ólafur Jónsson. 121. Ólafur Fr. Jónsson. 122. Ólafur Jens
Sigurðsson. 123. Rögnvaldur Hannesson. 124. Skúli Þorvalds-
son. 125. Sveinn Björnsson. 126. Sveinn Sigurðsson. 127. Wil-
liam Thomas Möller.
II. SJcrásettir á háskólaárinu:
128. Alexander Georg Árnason, f. í Reykjavík 27. febr. 1944.
For.: Árni Pálsson verzlunarm. og Guðmundína E. Páls-
dóttir. Stúdent 1964 (20. nóv.) (R). Einkunn: III. 5.61.
129. Árni J. Larsson, f. í Reykjavík 30. apríl 1943. For.: Lars
Jakobsson símvirki og Júlíana Valtýsdóttir. Stúdent 1964
(R). Einkunn: I. 7.50.
130. Arnmundur S. Bachmann, f. á Akranesi 15. janúar 1943.
For.: Halldór S. Bachmann og Jóhanna D. Arnmundsdóttir.
Stúdent 1964 (A). Einkunn: II. 6.31.
131. Ásgeir P. Ásgeirsson, f. að Böggvisstöðum í Svarfaðardal
17. jan. 1944. For.: Ásgeir P. Sigurjónsson kennari og Þór-
gunnur Loftsdóttir. Stúdent 1964 (A). Einkunn: I. 8.36.
132. Ásgeir B. Friðjónsson, sjá Árbók 1957—58, bls. 35.
133. Benedikt E. Guðbjartsson, f. á ísafirði 16. júní 1941. For.:
Guðbjartur Jónsson verkstjóri og Sigríður Ó. Jónsdóttir.
Stúdent 1964 (V). Einkunn: II. 5.86.
134. Björn Bjarnason, f. í Reykjavík 14. nóv. 1944. For.: Bjarni
Benediktsson forsætisráðh. og Sigríður Björnsdóttir. Stú-
dent 1964 (R). Einkunn: I. 8.15.
135. Brynjar Viborg, f. í Reykjavík 20. marz 1943. For.: Garðar
Viborg og Margrét Ásmundsdóttir. Stúdent 1964 (R). Ein-
kunn: I. 7.39.
136. Brynjólfur Kjartansson, f. í Reykjavík 9. júlí 1944. For.:
Kjartan Magnússon stórkaupm. og Sigríður Guðmunds-
dóttir. Stúdent 1964 (R). Einkunn: I. 7.50.
137. Friðgeir Björnsson, f. að Presthvammi í Aðaldal 18. okt.
1940. For.: Björn Gíslason bóndi og Sigríður Björnsdóttir.
Stúdent 1963 (A). Einkunn: I. 8.24.