Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Side 77
75
335. Jón G. Friðjónsson, f. í Reykjavík 24. ágúst 1944. For.:
Friðjón Sigurðsson skrifstofustj. og Áslaug Siggeirsdóttir.
Stúdent 1964 (R). Einkunn: I. 7.32.
336. Jón Kristjánsson, f. í Reykjavík 24. sept. 1944. For.: Krist-
ján G. Gíslason forstjóri og Ingunn Gíslason. Stúdent 1964
(R). Einkunn: II. 6.18.
337. Jón Þórarinn Þór, f. í Reykjavík 14. ágúst 1944. For.:
Sverrir Þór skipstjóri og Ingibjörg Jónsdóttir. Stúdent
1964 (A). Einkunn: m. 5.41.
338. Jón R. Þórarinsson, f. í Reykjavík 21. júní 1942. For.: Þór-
arinn Hinriksson bílstjóri og Unnur Jónsdóttir. Stúdent
1964 (R). Einkunn: II. 7.06.
339. Jósefína Hansen, f. í Djúpadal í Skagafj.s. 5. maí 1942.
For.: Friðrik Hansen kennari og Sigríður Eiríksdóttir
Hansen. Stúdent 1962 (A). Einkunn: I. 7.97.
340. Júníus H. Kristinsson, f. á Rútsstöðum í Árness. 12. febr.
1944. For.: Jóh. Kristinn Júníusson verkam. og Margrét
Guðnadóttir. Stúdent 1964 (R). Einkunn: I. 7.29.
341. Karl Jónsson, f. í Reykjavík 3. okt. 1943. For.: Jón Guð-
mundsson bílstjóri og Guðrún Karlsdóttir. Stúdent 1964
(R). Einkunn: II. 6.73.
342. Karl Kristjánsson, f. að Hólum í Hjaltadal 18. júlí 1942.
For.: Kristján Karlsson skólastjóri og Sigrún Ingólfsdóttir.
Stúdent 1962 (A). Einkunn: I. 7.41.
343. Karólína Lárusdóttir, f. í Reykjavík 12. marz 1944. For.:
Lárus G. Lúðvígsson kaupmaður og Daisy Saga Lúðvígs-
son. Stúdent 1964 (R). Einkunn: II. 6.87.
344. Karólína Kristinsdóttir, f. í Reykjavík 7. nóv. 1944. For.:
Kristinn Sigurðsson húsasmiður og Jóhanna S. Júlíus-
dóttir. Stúdent 1964 (R). Einkunn: III. 5.74.
345. Katrín Ólafsdóttir Hjaltested, sjá Árbók 1946—47, bls. 37.
346. Katrín Jónsdóttir, f. í Reykjavík 9. sept. 1941. For.: Jón
Loftsson og Brynhildur Þórarinsdóttir. Stúdent 1962 (V).
Einkunn: I. 6.93.
347. Ketill Högnason, f. í Reykjavík 20. maí 1944. For.: Högni