Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Qupperneq 84
82
Richter verzlunarmaður og Margrét Richter. Stúdent 1964
(R). Einkunn: III. 5.33.
430. Arne Torp, stúdent frá Noregi.
431. Helena Kadeckova, sjá Árbók 1960—61, bls. 49.
432. Ingegerd Nyström, stúdent frá Finnlandi.
433. Lene Ravn, stúdent frá Danmörku.
434. Lennart Wallander, f. í Gautaborg 30. jan. 1938.
Fil. mag.-próf Gautaborg 1963.
435. Philip E. Niland, stúdent frá Ástralíu.
436. Urs Wagner, stúdent frá Sviss.
437. Anastase Englezos, sjá Árbók 1958—59, bls. 43.
438. Anthony T. R. Neal, f. í Melbourne, Ástralíu, 24. nóv. 1937.
B.A. 1963, University of Melbourne.
439. Gary Lawrence Aho, f. í Portland, Oregon, 27. maí 1935.
B.S.-próf 1959 frá Portland State College.
440. Gérard Vautey, stúdent frá Frakklandi.
441. Hugb Templeton, f. í London 24. sept. 1939.
B.A. 1961, University of Bristol.
442. Jutta Pálmason, f. í Stuttgart 24. des. 1935 (f. Schaupp).
Stúdent 1956, Stuttgart.
443. Turið Sigurðsdóttir Joensen, f. í Kaupmannahöfn 12. ágúst
1946. Stúdent 1964, Færeyjum.
444. Laurs Djörup, f. í Kaupmannahöfn 6. júlí 1925.
Stúdent 1943, Kaupmannahöfn.
Verkfræðideild.
I. Eldri stúdentar:
1. Guðjón F. Guðmundsson. 2. Guðjón I. Stefánsson. 3. Gunn-
ar H. Gunnarsson. 4. Ingólfur Georgsson. 5. Ingimar Hansson.
6. Jón B. Stefánsson. 7. Karl Ágúst Ragnars. 8. Kristján Tjörfa-
son. 9. Magnús Guðmannsson. 10. Magnús Ólafsson. 11. Páll