Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Page 85
83
Jóhannsson. 12. Rögnvaldur Jónsson. 13. Skúli Skúlason. 14.
Þorsteinn Hallgrímsson. 15. Agnar Ólsen. 16. Ágúst B. Karls-
son. 17. Erlingur I. Runólfsson. 18. Geir Arnar Gunnlaugsson.
19. Guðjón S. Guðbergsson. 20. Guðmundur Ingvi Jóhannsson.
21. Halldór Sveinsson. 22. Jóhann G. Bergþórsson. 23. Jóhannes
Daníelsson. 24. Jónas Matthíasson. 25. Kristján Benediktsson.
26. Loftur Jón Árnason. 27. Logi Elvar Kristjánsson. 28. Ólafur
Pétursson. 29. Sigríður Á. Ásgrímsdóttir. 30. Sigþór Jóhannes-
son. 31. Sveinn Ingólfsson. 32. Sveinn Þórarinsson.
II. Skrásettir á háskólaárinu:
33. Björn Sigurðsson, f. í Kaupmannahöfn 4. apríl 1943. For.:
Sigurður Þorkelsson verkfr. og Emma Else Þorkelsson, f.
Olsen. Stúdent 1964 (R). Einkunn: II. 6.75.
34. Gisli H. Friðgeirsson (áður í heimspekideild).
35. Gísli Viggósson, f. í Reykjavík 3. maí 1943. For.: Viggó
E. Gíslason og Ása Björnsdóttir. Stúdent 1964 (L). Ein-
kunn: I. 7.51.
36. Guðbrandur Ármannsson, f. í Reykjavík 19. maí 1944.
For.: Ármann Halldórsson skólastjóri og Sigrún Guðbrands-
dóttir. Stúdent 1964 (R). Einkunn: II. 6.98.
37. Guðbrandur Steinþórsson, f. í Reykjavík 15. júní 1943.
For.: Steinþór E. Jónsson bóndi og Lára Guðbrandsdóttir.
Stúdent 1964 (R). Einkunn: I. 8.95.
38. Guðmundur Þór Ásgeirsson, f. í Reykjavík 28. júlí 1944.
For.: Ásgeir Jónsson pípul.m. og Helga S. Guðmundsdóttir.
Stúdent 1964 (R). Einkunn: I. 7.59.
39. Gunnar H. Jóhannesson, f. á Akureyri 4. júni 1944. For.:
Jóhannes Jónsson kaupmaður og Sigrún Sigvaldadóttir.
Stúdent 1964 (A). Einkunn: I. 7.91.
40. Halldór Friðgeirsson, f. í Reykjavík 20. júní 1943. For.:
Friðgeir Eyjólfsson skipstjóri og Elin Auðunsdóttir. Stú-
dent 1962 (A). Einkunn: I. 7.96.
41. Hjörtur Hannesson, f. í Reykjavik 17. febr. 1944. For.:
Hannes Þorsteinsson bankafulltrúi og Anna Hjartardóttir.
Stúdent 1964 (R). Einkunn: I. 7.76.