Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Side 107

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Side 107
105 Davíð Ólafsson, sýslumaður Skagfirðinga, og kona hans Mar- grét Guðmundsdóttir. Jóhannes var sonur Ólafs E. Johnsens, prófasts á Stað á Reykjanesi, en Margrét dóttir Guðmundar Johnsens, prófasts í Arnarbæli í Ölfusi. Þau hjónin voru því bræðrabörn. Þeir Ólafur og Guðmundur voru bræður Ingi- bjargar, konu Jóns Sigurðssonar forseta, synir Einars Jóns- sonar stúdents, bróður Sigurðar á Rafnseyri, föður Jóns for- seta. Prófessor Alexander var þannig vel kynjaður maður, bar höfðinglegt svipmót ættar sinnar og hlaut kosti hennar ríku- lega í vöggugjöf. Prófessor Alexander lauk stúdentsprófi utanskóla í Reykja- vík átján ára að aldri árið 1907. Að prófi loknu hafði hann hugsað sér að sigla þegar til Hafnar og leggja stund á þýzku, ensku og frönsku við háskólann þar og búa sig þannig undir að verða menntaskólakennari. En í stúdentsprófi fékk hann snert af berklum, og frestaði það för hans um eitt ár. Háskóla- nám hóf hann því 1908 í Höfn og lagði í fyrstu stund á fyrr- nefndar greinir. Tveimur árum- síðar sótti hann um að mega breyta til um námsefni og leggja stund á þýzk fræði. Magister- prófi í þýzkum fræðum lauk hann við Hafnarháskóla 1913 og hafði þá þegar lagt stund á öll forngermönsku málin, en það kom honum síðar að góðu haldi við háskólakennslu hér og vísindaiðkanir. Árin 1914—15 dvaldist prófessor Alexander við framhalds- nám og fræðistörf í Þýzkalandi (í Leipzig og Halle) og samdi þá doktorsritgerð sína, Die Wunder in Schillers „Jungfrau von Orleans“, sem hann varði í Halle 1915. Að doktorsprófi loknu hélt Alexander heim til íslands og gerðist einkakennari við Háskóla íslands með styrk frá Al- þingi og var tekinn á fyrirlestraskrá Háskólans 1916. Kennslu- greinir hans voru málfræði íslenzkrar tungu að fornu og nýju, en jafnframt þýzka og þýzkar bókmenntir. Var hann fyrsti maður, sem kenndi þýzku við stofnunina. Árið 1925 samþykkti Alþingi að koma á fót dósentsembætti í málfræði og sögu íslenzkrar tungu, og var Alexander Jóhannesson skipaður í það. Prófessor í sömu greinum var hann skipaður 18. ágúst 1930 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.