Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Síða 115
113
frá Noregi, Urs Wagner frá Sviss, og Helena Kadeckova frá
Tékkóslóvakíu.
Á þessu háskólaári hlutu eftirfarandi menn styrki úr sjóðum
Háskólans umfram það, er segir í annál:
Or Prestaskólasjóði: Sigfús Jón Árnason, stud. theol., 750 kr.
Or Gjöf Halldórs Andréssonar: Halldór Gunnarsson, stud.
theol., 500 kr.
Or Minningarsjóði Hannesar Hafsteins: Ragnheiður Hans-
dóttir, stud. odont., 3000 kr.
Úr Háskólasjóði Hins ísl. kvenfélags: Helga Kress, stud. mag.,
1500 kr.
Or Minningarsjóði Jóns Þorlákssonar verkfræðings: Karl
Ágúst Ragnars, stud. polyt., 4000 kr.
Or Minningarsjóði Þórunnar og Davíðs Schevings Thorsteins-
sonar var greidd húsaleiga í stúdentagarði fyrir fjóra stúdenta,
læknanemana Auðólf Gunnarsson, Eyþór Stefánsson og Jón G.
Stefánsson, og stud. mag. Björn Teitsson.
Ór Gjafasjóði Guðmundar Thorsteinssonar: Steingrimur G.
Kristjánsson, stud. jur., 5000 kr. og Karl H. Proppé, stud. med.,
5000 kr.
Or Styrktarsjóði Jóhanns Jónssonar: Sigfús Jón Árnason, stud.
theol., 4000 kr.
Or Gjöf dr. Hannesar Þorsteinssonar: Guðni Jónsson, pró-
fessor, 3500 kr.
Skýrsla um úthlutun úr Sáttmálasjóði 1965.
Við úthlutun úr sjóðnum í apríl 1965 hlutu þessir styrki:
1. Utanfararstyrkir:
Jakob Benediktsson ......... kr. 12.000,00
Ólafur Björnsson ........... — 12.000,00
Theódór B. Líndal .......... — 12.000,00
--------------- kr. 36.000,00
15