Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Qupperneq 125
123
XIII. SKÝRSLA
HAPPDRÆTTIS HÁSKÓLA ÍSLANDS
1964
Árið 1964 var veltan tvöfölduð þannig, að öllum fjórðungum var
breytt í hálfmiða og hálfmiðunum í heilmiða. Ef miðað er við hálf-
miðasölu árið áður, jókst salan úr 115,528 í 185,423 hálfmiða, eða
úr 48,13% í 77,26%. Salan var hæst í 3. flokki.
Fyrir selda hlutamiða voru greiddar 66.537.470,00 krónur (41.-
486.205,00). Viðskiptamenn hlutu í vinninga 46.093.000,00 krónur
(29.025.250,00). Ágóði af rekstri happdrættisins var krónur 12.421.-
417,92 (7.118.743,71), en af ágóðanum er fimmti hluti greiddur í
ríkissjóð í sérleyfisgjald. Kostnaður við rekstur happdrættisins,
annar en sölulaun og tap á eigin spilamennsku, var kr. 3.365.429,18
(2.438.176,94), eða 5.06% (5.87%) af tekjum happdrættisins.
Páll H. Pálsson.
Rekstursreikningur happdrættisins fyrir 1964.
Gjöld:
1. Vinningar................... kr. 60.480.000,00
2. Kaup...........................— 1.039.478,06
3. Sölulaun ......................— 4.657.622,90
4. Burðargjöld................... — 67.311,40
5. Hlutamiðar ....................— 439.128,00
6. Kostnaður við drátt........... — 87.753,87
7. Auglýsingar....................— 439.016,67
8. Kostnaður umboðsmanna .... — 144.717,49
9. Skrifstofukostnaður o. fl...— 119.053,63
10. Vinningaskrár.................— 155.585,25
11. Símakostnaður ............. 24.922,70
12. Húsaleiga.................... — 89.424,00
13. Ljós og hiti..................— 22.838,58
14. Ræsting .....................— 42.360,55
15. Eyðublöð og bókhaldsbækur . — 85.758,50
16. Stjómarlaun ................ — 50.000,00
17. Endurskoðun .................— 60.000,00