Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Side 138

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Side 138
136 3. Ef því er að skipta (sbr. 52.gr. II), Ijúki stúdent forprófi í al- mennum málvísindum og hljóðfræði, áður en hann gengur í fyrsta sinn undir próf samkv. 53. gr. I. Þó getur deildin heimilað stúdent að ganga undir próf í lok fyrsta misseris frá gildistöku þessara ákvæða, án þess að hann hafi þá lokið þessu prófi. Ef því er að skipta (sbr. 52.gr. III), ljúki stúdent forprófi í latínu á 2. ári frá gildistöku þessara ákvæða. Þó getur deildin veitt undanþágu frá þessum tímamörkum. 4. Fyrir hvert prófstig, er stúdent hefur lokið samkv. núgildandi reglugerð og verður hluti af B.A.-prófi (sbr. 1. tölulið), skal draga eitt misseri frá þeim hámarkstíma (9 misserum), er líða má samkv. 53. gr. I, 5. mgr., þar til hann hefur lokið 6 prófstig- um. 55. gr. d. Ákvæði 51.—55. gr. c taka gildi frá þeim tíma, er heimspekideild ákveður með fundarsamþykkt, er birta skal stúdentum með tryggi- legum hætti, og falla ákvæði 51.—55. gr. núgildandi reglugerðar úr gildi frá sama tíma. í framangreindri samþykkt skal kveðið á um, hvenær einstök próf eftir núgildandi reglugerð verði haldin í síðasta lagi. 2. gr. 57. gr. í E-lið V. kafla núgildandi reglugerðar verði 57. gr. a, en á eftir henni komi ný grein svohljóðandi: 57. gr. b. Kennslu- og prófgreinir til B.A.-prófa á vegum verkfræðideildar. 1. Inntökuskilyröi til B.A.-náms í raungreinum. Inntökuskilyrði til B.A.-náms í raungreinum er stúdentspróf frá almennum menntaskóla eða hliðstætt próf frá öðrum skóla. Stúdentspróf úr stærðfræðideild veitir rétt til náms í öllum raun- greinum, en stúdentspróf úr máladeild í öðrum greinum en stærð- fræði, eðlisfræði og efnafræði, og setja má frekari skilyrði til náms í einstökum greinum, ef þurfa þykir. Stefnt skal að því, að þeim stúdentum, sem með stúdentsprófi sínu hafa ekki rétt til náms í raungreinum, sé gefinn kostur á að sækja námskeið og ljúka forprófi, er veiti þeim þann rétt. 2. Kennslu- og prófgreinir og samval greina. Kennslu- og prófgreinir eru þessar: Stærðfræði, eðlisfræði, líffræði (grasa-, dýra- og heilsufræði), landa- og jarðfræði og efnafræði. Eitt, tvö eða þrjú stig má taka í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.