Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Blaðsíða 147

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Blaðsíða 147
145 Þingið á Nýja-Sjálandi markar á margan hátt tímamót í sögu alþjóðastúdentahreyfingarinnar. Er þar helzt að nefna hin nýju grundvallarlög (charter) samtakanna. Verða nú ISC/COSEC öflug samtök byggð upp á nýrri stofnskrá hugsjóna og menningarsam- vinnu í stað sundurlausra landssambanda stúdenta, er byggðu upp samtökin með tveggja ára starfsáætlunum (basis of co-operation) sem grundvallarreglu fyrir hið margþætta starf ISC/COSEC. Hin nýja stofnskrá er almenn og margþætt ályktun um meginreglur, sem ISC/COSEC og stúdentasamtök innan þess munu notfæra sér sem starfsgrundvöll. 10. desember 1964 var samþykkt samhljóða á almennum stúdenta- fundi, er boðað var til samkv. 15. gr. laga fyrir SHÍ, ályktun frá SHÍ og utanríkisnefnd að sækja um fulla aðild að ISC/COSEC samkv. hinum nýju grundvallarlögum alþjóðasamtakanna. Erlendir gestir. í maí 1965 komu hingað tveir skozkir stúdentar frá Háskólanum í Edinborg. Var þetta fyrsti liðurinn í gagnkvæmum stúdentaskiptum milli stúdentasamtaka Edinborgarháskóla og SHÍ. Er ráðgert, að slík stúdentaskipti eigi sér stað annaðhvert ár. Dvöldu stúdentarnir hér í tíu daga. Kristin Knudsen, stud. oecon., var fulltrúi norsku stúdentasamtak- anna hér 1. desember. En það er orðin föst venja, að hér sé jafnan fulltrúi norskra stúdenta á fullveldisdaginn, en einn fulltrúi SHÍ er jafnan gestur norsku stúdentasamtakanna 17. maí. Aðalsteinn Eiríks- son, stud. theol., var fulltrúi SHÍ 17. maí 1964. Utanferöir. í byrjun júní fóru þeir Jónas Gústavsson, stud. jur., og Ólafur Ragn- arsson, stud. jur., á vegum SHÍ til Edinborgar. Heimsóttu þeir stú- dentasamtök Edinborgarháskóla og ferðuðust um Skotland. Var heim- sókn þeirra liður í gagnkvæmum stúdentaskiptum milli SHÍ og Edin- borgarháskóla. Vorið 1964 sótti Lúðvíg Albertsson, stud. oecon., framkvæmdastjóri SHÍ, semínar í statistik í Kaupmannahöfn á vegum SHÍ. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna bauð fjórum íslenzkum stúdent- um s.l. vor í kynnisferð til Bandaríkjanna, þeim Auðólfi Gunnarssyni, Ellert B. Schram, Jóni Oddssyni og Jóni E. Ragnarssyni. í þessari heimsókn gafst þátttakendum m. a. tækifæri til að heimsækja aðal- stöðvar bandarísku stúdentasamtakanna USNSA í Philadelphíu. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.