Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Side 11

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Side 11
9 ekki tök á að helga sig rannsóknarverkefnum, og er kennslu- aðstaða þeirra vissulega örðug. Til samanburðar má geta þess, að í brezkum háskólum eru aðeins fáein prósent af kennurum aukakennarar. Skipun lektoranna nýju í íslenzkum fræðum er athyglisverð frá þessu sjónarmiði, og er það von mín, að þar sé brotið blað. Háskólinn þarfnast mjög fastra starfsmanna svipaðra og lektoranna, og mér finnst eftirsjá að dósentsstöð- unum, sem voru hér við Háskólann fram til 1957. Til iengdar er það ekki fær leið fyrir Háskólann að byggja svo mjög á auka- kennurum sem nú, og tek ég þó fram, að þeir kennarar leysa prýðilega af hendi störf sín, eftir því sem til er stofnað. Störf þeirra eru og illa launuð, og þarf það mál allt skjótra umbóta. Frá því hefir verið skýrt áður, að af hendi Háskólans hafa verið samdar víðtækar áætlanir um fjölgun kennara næsta ára- tuginn, og er það þáttur í heildstæðum áætlunum Háskólans um eflingu skólans. Þessar áætlanir taka aðeins til þeirra greina, sem nú er fengizt við að kenna, og raunar ekki til verkfræði- deildar nema að litlu leyti. Er gert ráð fyrir lögfestingu 17 prófessorsembætta 1964—1972. Hefir ríkisstjórn sýnt máli þessu góðan skiining. Eitt embættið var stofnað á s. 1. ári, en nú hefir ríkisstjórn heitið að flytja á þessu þingi frumvarp um stofnun fjögurra nýrra embætta, og þegar þau hafa verið lögfest, hefir ríkisstjórnin með því stuðlað að því að hrinda í framkvæmd áætlunum Háskólans um fjölgun prófessora árin 1964—1966, að báðum árum meðtöldum. Hefir ríkisstjórnin samþykkt áætlun Háskólans í heild sinni og mun gera það, sem í hennar valdi stendur, til að hrinda henni í framkvæmd. Skipt- ir það höfuðmáli fyrir Háskólann að geta starfað samkvæmt slíkum almennum áætlunum og vita, hvers vænta megi um þró- un Háskólans næstu árin. IV. Að undanförnu hefir verið unnið mikið starf að endurskoð- un kennsluskipunar til B.A.-prófa og í tengslum við það að endurskoða kennslu og nám í íslenzkum fræðum. Nefnd, sem skipuð var að frumkvæði háskólaráðs, vann upprunalega að 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.