Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Síða 20

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Síða 20
18 X. Síðasta háskólaárs verður m. a. minnzt fyrir það, að þá kom- ust stúdentar Háskólans í fyrsta sinni yfir 1000. Lætur nærri, að heildartala stúdenta hafi aukizt um 100 á ári síðustu 3 árin. Er auðsætt, að aðstreymið vex mjög næstu ár. S.l. vor voru brautskráðir 310 stúdentar frá íslenzkum menntaskólum eða 9.5% af 20 ára aldursflokknum. Er þessi tala snöggtum lægri en á hinum Norðurlöndunum. I Noregi nálgast þessi hundraðs- tala óðum 20, í Svíþjóð er hún um 17, og svipuð hundraðstala er í Finnlandi, en hún er nokkru lægri í Danmörku. Athugun, sem ég hefi framkvæmt á líkum á stúdentafjölda næstu fjögur árin, leiðir í Ijós, að horfur eru á, að stúdentar verði 350 árið 1966 eða 10.5% af aldursflokknum, árið 1967 400 eða 11.5%, árið 1968 440 eða 12.7% og árið 1969 480 eða u. þ. b. 13%. Athyglisvert er einnig, að hlutur stærðfræðideildarstúdenta fer sívaxandi ár frá ári. Hann verður um 40% af heildartölunni 1966, en úr því verða fleiri stærðfræðideildarstúdentar en mála- deildarstúdentar, væntanlega um 55%, og bendir sú þróun til þess, að aðsókn að raunvísindagreinum muni aukast til mik- illa muna næstu ár. Þarf Háskólinn nauðsynlega að búast við því eftir getu, að stóraukin aðsókn verði að verkfræðideild og að greinum eins og t. d. eðlisfræði, efnafræði og stærðfræði, svo og að góð aðsókn verði að náttúrufræði, þegar kennsla hefst í þeirri grein. Reynslan frá hinum Norðurlöndunum og t. d. Bretlandi sýn- ir, að stúdentafjöldinn vex þar hröðum skrefum. 1 Svíþjóð var hundraðstalan 1956 t. d. 9.3% eða svipuð og er nú hér á landi, en átta árum síðar var hún komin upp í u. þ. b. 17%. Vek ég athygli á því, að væntanleg fjölgun stúdenta næstu 4 ár er nálega endurspeglun af þróuninni í Svíþjóð 1957—1960. Hlut- fallstala þessi hækkar væntanlega ört hér á landi, og verður komin um eða yfir 20% árið 1975, og verða þá stúdentar yfir 900, ef að líkum lætur. Sú stúdentaf jölgun, sem í vændum er, er mikið gleðiefni fyrir Háskólann. En hún leggur okkur þá ábyrgð á herðar, að búast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.