Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Side 26

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Side 26
24 um í þágu Háskólans næstu áratugina, þar sem stefnt verði að samfelldum áætlunum um eflingu Háskólans. Háskólaráð telur rétt, að stofnað verði til nefndar, þar sem sæti eiga full- trúar ríkisvaldsins og Háskólans og þ. á m. fulltrúar stúdenta og kandídata til að ræða þessi mál og semja um það áætlanir í samráði við deildir Háskólans og háskólaráð. Þess konar fram- kvæmdaáætlanir hafa verið unnar á Norðurlöndum, Vestur- Þýzkalandi, Hollandi og Bretlandi með sameiginlegum atbeina háskóla og ríkisvalds. Væntir Háskólinn mikils af stöi’fum þeirrar nefndar, sem nú mun senn taka að starfa að þessum málum, og kann háskólaráð hæstvirtri ríkisstjói’n þakkir fyrir skilning hennar á þessu máli. Við athugun á þeim hugmyndum, sem lágu til grundvallar háskólabyggingu, hefi ég ekki getað gengið úr skugga um, fyrir hversu marga stúdenta byggingin var reist. Sitthvað bendir til, að hún hafi verið reist fyrir u. þ. b. 600—700 stú- denta. Stúdentar Háskólans eru nú rösklega 1100, og býr skól- inn við mikla húsnæðiskreppu. Nýja byggingin mun vissulega bæta verulega úr, en nú þegar þarf að hugsa fyrir frekara hús- næði, m. a. vegna læknisfræði, tannlæknisfræði, efnafræði- kennslu, verkfræðikennslu og svo kennslu í ýmsum deildum, og þolir það enga bið. Ég vek athygli á því, að kennsla til B.A.- prófa verður nú stóraukin á flestum stigum náms og nokkrum nýjum greinum bætt við. Þá er einnig þess að geta, að mikil aukning stúdenta er framundan, svo sem áður var rætt. Nauð- synlegt er, að menn geri sér fulla grein fyrir þeim vanda, sem hér er við að etja, og er einsýnt að snúast við vandanum af stórhug og framsýni með auknum byggingaframkvæmdum. Húsnæðisörðugleikar valda því, að ekki hefir að svo stöddu reynzt fært að veita viðtöku nýjum stúdentum í tannlæknis- fræði nú í haust. Þykir Háskólanum það miður. Hér er við mikinn vanda að etja, þar sem tannlæknakennsla er ein dýrasta kennsla, sem yfirleitt er látin í té við háskóla. Hefir verið lögð mikil vinna í þetta mál síðustu árin af hálfu Háskólans, þ. á m. nú í sumar og haust, og er það von okkar, að málið leysist með viðunandi hætti. Hlýt ég raunar enn einu sinni að vekja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.