Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Page 27

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Page 27
25 athygli á því, að happdrættisféð, jafnveigamikið sem það er fyrir Háskólann, er engan veginn einhlítt til byggingafram- kvæmda Háskólans, og verða þar að koma til mikil fjárfram- lög frá ríkinu, svo sem er hvarvetna á Norðurlöndum. Menn tala oft svo, að miklu fé sé eytt til mála Háskólans. Slíkur hugsunarháttur er rangur. I fyrsta lagi eru fjárveiting- ar hér alltof litlar, en í öðru lagi eru fjárveitingar til háskóla- mála hin heppilegasta og hyggilegasta fjárfesting, sem unnt er að benda á. Órækar rannsóknir leiða í ljós, að náin tengsl eru milli þess, hversu vel er búið að háskólum og vísindastarfsemi og framleiðslugetu þjóðfélags. Þvi fleiri háskólamenntaða menn sem þjóðfélagið hefir innan vébanda sinna, því meira verður afl og orka til framleiðslu. Á engu höfum vér jafnilla ráð sem að vani’ækja framlög til vísinda og búa svo illa að háskóla- mönnum, að þeir hrekist héðan og staðfestist erlendis. Fjárveit- ingar til Háskólans samkv. 14. gr. fjárlaga eru sem næst þrisvar sinnum hærri nú á fjárlagafrumvarpinu heldur en þær voru fyrir 5 árum samkv. fjárlögum fyrir ár 1961. Til viðbótar kem- ur svo hækkun á fjárveitingum til orðabókar, 3 millj. kr. fram- lag til Raunvísindastofnunar Háskólans og fjárveitingar til Handritastofnunar Islands, sem er nátengd Háskólanum, auk fjárveitinga til stúdentagarða og nýs framlags til stúdenta- mötuneytis og til stúdentaheimilisins nýja. Hafa verið teknar upp margvíslegar fjárveitingar til nytsamlegrar háskólastarf- semi á þessu tímabili, svo sem til frjálsrar rannsóknarstarfsemi, til útgáfu kennslubóka, orlofs háskólakennara, til félagsstarf- semi stúdenta og til sérlestrarherbergja stúdenta. Metur Há- skólinn þessar fjárveitingar mikils. Rannsóknarstofnanirnar nýju hafa beinlínis markað tímamót í sögu Háskólans, og vissulega hefir margt náð festu á þessu tímabili, sem horfir til heilla og nytsemdar fyrir Háskólann. Hitt er engu síður ljóst, að Háskólinn þarfnast miklu meira fjár, ef saman á að fara kennsla og rannsóknir, svo að viðunandi sé. Kjör starfsmanna Háskólans verður að bæta til mikilla muna, ef Háskólanum á að haldast á hæfu starfsliði, og rannsóknaraðstaða er í flest- um greinum svo örðug, að hún verkar lamandi á rannsóknar- 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.