Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Síða 44

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Síða 44
42 þeir legðu meiri stund á sálarfræði eða heimspekisögu og um afmörkun þeirra greina. Heimspekideild og háskólaráð mæltu með þessum tillögum, en óskir um kennaralið náðu ekki fram að ganga. Fyriríeslrar fyrir nýstúdenta. Andri ísaksson sálfræðingur flutti tvo fyrirlestra að ósk rektors 14. og 17. febrúar um efnið „Aðferðir og vinnuhag- ræðing í námi“. Kaunvísindadeild. Á grundvelli umræðna um rannsóknir og kennslu í raunvís- indum, þ. á m. í landbúnaðarvísindum, var gerð eftirfarandi ályktun í háskólaráði hinn 7. október 1965: „Háskólaráð telur, að stefna beri að stofnun raunvísinda- deildar við I-Iáskólann, þar sem saman tengist kennsla og rann- sóknir í sem flestum greinum raunvísinda. Með tilvísun til nefndarálits, sem fyrir liggur um könnun á kennslu til fyrrahlutaprófs í landbúnaðarvísindum, lætur há- skólaráð í ijós þá skoðun, að æskilegt sé, að slik kennsla fari fram hér við Háskólann sem þáttur í starfi raunvísindadeildar.“ Kenusla í lanilbúnaðarvísindum. Umræður um kennslu í landbúnaðarvísindum við Háskólann eiga sér alllanga sögu. Upp úr 1960 hófust þær umræður að nýju, og varð það m. a. til þess, að rektor og Ólafur E. Stef- ánsson, ráðunautur, sóttu ráðstefnu á vegum OECD í París 1962 um þessi kennslumál. Sumarið 1963 komu hingað til lands í boði Háskólans Mr. Rowan frá OECD og rektor Aksel Milthers frá Landbúnaðarháskólanum danska, er flutti fyrir- lestur í Háskólanum um æðri menntun í landbúnaðarfræðum, sbr. Árbók Háskólans 1962—1963, bls. 31. Sumarið 1964 skip- aði rektor fimm sérfræðinga í nefnd, er kanna skyldi, hver tök væru á að koma hér á fót kennslu til fyrrahlutaprófs í land- búnaðarvísindum, og með sérstöku tilliti til þess, að hve miklu leyti hægt væri að hagnýta þá kennslu, er nú fer fram hér í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.