Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Page 47
45
í heimspekideild og eitt prófessorsembætti í lagadeild. Lögin
eru prentuð bls. 139.
Um reglugerð fyrir Raunvísindastofnun Háskólans, sjá bls.
133, og reglugerð um Orðabók Háskólans, sjá bls. 132, og reglur
fyrir erfðafræðinefnd Háskólans, sjá bls. 137.
Skrifstofa Háskólans.
Frú Kristrún Skúladóttir lét af starfi vorið 1966 að eigin ósk,
en við tók ungfrú Ásthildur Sigurðardóttir.
f september 1966 var stofnað sérstakt gjaldkera- og bókara-
starf og var í það starf ráðinn Ólafur Magnússon.
Bókasafnsnefnd.
í henni áttu sæti á árinu 1965 prófessorarnir Magnús Már
Lárusson, formaður, Guðlaugur Þorvaldsson, Jón Steffensen,
Magnús Magnússon, Magnús Þ. Torfason og Símon Jóh. Ágústs-
son.
Stjórn hóksölu slúdenta.
f henni áttu sæti af hálfu háskólaráðs prófessor Árni Vil-
hjálmsson, formaður, til vara prófessor Guðlaugur Þorvaldsson.
Lánasjóður íslenzkra námsmanna.
í stjórn Lánasjóðs ísl. námsmanna var kosinn prófessor Jón
Steffensen og til vara prófessor Ólafur Jóhannesson. í úthlut-
unarnefnd lánadeildar stúdenta við Háskóla íslands voru kosn-
ir prófessorarnir Magnús Þ. Torfason og Kristinn Stefánsson
og til vara prófessorarnir Steingrímur Baldursson og Leifur
Ásgeirsson í þessari röð.
Garðsstjórn.
Hinn 16. september 1965 kaus háskólaráð fulltrúa sína í
garðsstjórn. Eru aðalmenn prófessor Steingrímur Baldursson
til tveggja ára, og prófessor Magnús Þ. Torfason til eins árs,
en varamenn prófessor Hreinn Benediktsson til eins árs og
Svavar Pálsson dósent til tveggja ára.