Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Page 55
53
Snorri Hallgrímsson, dr. med.: Handlæknisfræði.
Sigurður Samúelsson, dr. med.: Lyflæknisfræði.
Kristinn Stefánsson: Lyfjafræði.
DavíÖ Davíðsson: Lífefnafræði.
Dr. Steingrímur Báldursson: Efnafræði.
Tómas Helgason, dr. med.: Geð- og taugasjúkdómafræði.
Dr. Jóhann Axelsson: Lífeðlisfræði. Hafði leyfi frá kennslu-
skyldu þetta háskólaár. í hans stað kenndu prófessor Davíð
Davíðsson (haustmisseri) og Þorkell Jóhannesson, læknir (vor-
misseri).
Ólafur Bjarnason, dr. med.: Sjúkdómafræði, meinafræði og
réttarlæknisfræði.
Dósentar:
FriSrik Einarsson, dr. med.: Handlæknisfræði.
Gisli Fr. Petersen, dr. med.: Geislalækningar og röntgen-
skoðun.
Hannes Þórarinsson: Húð- og kynsjúkdómafræði.
Haukur Kristjánsson: Handlæknisfræði.
Hjálti Þórarinsson: Handlæknisfræði.
Kjartan R. Guðmundsson: Taugasjúkdómafræði.
Kristbjörn Tryggvason: Barnasjúkdómafræði.
Kristján Sveinsson: Augnsjúkdómafræði.
Pétur H. J. Jakobsson: Fæðingarhjálp, kvensjúkdómafræði.
Sigmundur Magnússon: Blóðsjúkdómafræði.
Stefán Ólafsson: Háls-, nef- og eyrnasjúkdómafræði.
Theódór Skúlason: Lyflæknisfræði.
Váltýr Bjarnason: Svæfingar og deyfingar.
Lektorar:
Arinbjörn Kolbeinsson: Sýklafræði.
Helgi Ingvarsson: Berklaveiki.
Snorri P. Snorrason: Lyflæknisfræði.
Aukakennarar:
Prófessor Jón Sigtryggsson: Tannsjúkdómar.
Dósent, dr. Ivar Daníélsson: Lyfjagerðarfræði, verðlagning
lyfja.
Bjarni Jónsson, dr. med.: Bæklunarsjúkdómafræði.