Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Síða 57
55
Jón O. Edwáld, cand. pharm.: Ólífræn efnafræði.
óskar Bjarnason, efnaverkfræðingur: Verkleg efnafræði.
Valdimar Hergeirsson, cand. oecon.: Rekstrarfræði lyfjabúða.
Dr. Vilhjálmur Skúlason: Lyflýsingarfræði.
Kennarar í Iagadeild og kennslugreinar þeirra:
Prófessorar:
Ólafur Jóhannesson: Eignarréttur (þ. á m. veðréttur), stjórn-
skipunar- og stjórnarfarsréttur, þjóðaréttur, alþjóðlegur einka-
málaréttur.
Ármann Snœvarr: Sifja-, erfða- og persónuréttur, refsiréttur,
réttarsaga. Hafði lausn undan kennsluskyldu í refsirétti, en þá
kennslu annaðist Valdimar Stefánsson, saksóknari ríkisins.
Tlieódór B. IÁndál: Réttarfar, raunhæft lögfræðiverkefni.
Magnús Þ. Torfason: Kröfuréttur (þ. á m. samningar og
skaðabótaréttur), sérstaki hluti kröfuréttarins (námskeið),
sjóréttur.
Lektor:
Þór Vilhjálmsson, borgardómari: Almenn lögfræði.
Aukakennarar:
Valdimar Hergeirsson, cand. oecon.: Bókfærsla.
ólafur Björnsson, prófessor: Þjóðhagfræði.
GuÖmundur Skaftason, lögfræðingur: Námskeið í skattarétti.
Gistiprófessor:
George D. Brabson, Ohio Northern University: Flutti fyrir-
lestra á haustmisserinu um stjórnarskrá Bandaríkjanna og
dómstólaskipun þar í landi.
Kennarar í viðskiptadeild og kennslugreinar þeirra:
Prófessorar:
Dr. Gylfi Þ. Gíslason: Rekstrarhagfræði. Hafði leyfi frá
kennslu þetta háskólaár.
ólafur Björnsson: Þjóðhagfræði, haglýsing.
Árni Vilhjálmsson: Rekstrarhagfræði, reikningshald.
Guðlaugur Þorváldsson, settur prófessor: Rekstrarhagfræði,
hugtök í hagskýrslugerð, hagræn landafræði.