Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Side 58
56
Dósentar:
K. Guðmundur Guðmundsson: Tölfræði, viðskiptareikningur.
Svavar Pálsson: Verkleg bókfærsla og endurskoðun, skattskil.
Aukakennarar:
Alan E. Bouclier, Ph. D.: Viðskiptaenska.
Gísli Einarsson, cand. oecon.: Skrifstofustörf.
Jón Erlingur Þorláksson, cand. act.: Stærðfræði.
Magnús Þ. Torfason, prófessor: Lögfræði.
Steinunn Einarsdóttir, B.A.: Viðskiptaenska.
Valdimar Hergeirsson, cand. oecon.: Bókfærsla.
Björn Tryggvason, cand. jur.: Sérgreind rekstrarhagfræði.
Jón Hjartarson, cand. oecon.: Sérgreind rekstrarhagfræði.
Már Elísson, M.A.: Sérgreind rekstrarhagfræði.
Knut Iversen, viðskiptafræðingur: Hélt námskeið um hag-
ræðingu skrifstofustarfa (vormisseri).
Kennarar í lieimspekideild og kennslugreinar þeirra:
Prófessorar:
Dr. phil. & litt. & jur. Sigurður Nordal: Án kennsluskyldu.
Dr. phil. Einar Ól. Sveinsson: Án kennsluskyldu.
Dr. phil. Símon Jóh. Ágústsson: Forspjallsvísindi (sálarfræði,
rökfræði), uppeldisleg sálarfræði.
Dr. phil. Steingrímur J. Þorsteinsson: Islenzkar bókmenntir
eftir 1350. Æfingar í textaskýringum og bókmenntasögu með
erlendum stúdentum.
Dr. phil. HallcLór Hálldórsson: islenzk málfræði (hljóðfræði,
setningafræði, merkingarfræði, beygingafræði). Æfingar í ís-
lenzkri málfræði og þýðingum með erlendum stúdentum.
Dr. phil. Matthias Jónasson: Uppeldisfræði, saga uppeldis-
fræðinnar, kennslufræði.
Dr. phil. Guðni Jónsson: Saga íslands fyrir siðaskipti.
Dr. phil. Hreinn Benedíktsson: Islenzk málfræði (hljóðsaga,
forngermönsk mál), almenn málvísindi.
Þórhallur Vilmundarson: Saga Islands eftir siðaskipti.
Dr. phil. Bjarni Guðnason: íslenzkar bókmenntir fyrri alda.