Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Page 60
58
Dr. Trausti Einarsson: Aflfræði, jarðfræði.
Þorbjörn Sigurgeirsson: Eðlisfræði.
Magnús Magnússon: Eðlisfræði, hagnýt stærðfræði.
Loftur Þorsteinsson: Burðarþolsfræði, landmælingafræði,
teiknun.
Dósentar:
Björn Bjarnason: Algebra, rúmfræði.
GuÖmundur Arnlaugsson: Stærðfræði.
SigurJcarl Stefánsson: Rúmfræði, teiknifræði.
Aukakennarar:
Björn Kristinsson, cand. polyt.: Raftækni.
Bragi Árnason, efnafræðingur: Efnafræði.
Eiríkur Einarsson, húsameistari: Húsagerð.
Guðmundur Björnsson, verkfræðingur: Vélfræði.
Haraldur Ágústsson, teiknikennari: Teiknun.
Helgi Sigvaldason, lic. tech.: Hagnýt stærðfræði.
Jóliannes Guðmundsson, verkfræðingur: Burðarþolsfræði.
Dr. Oddur Benediktsson: Hagnýt stærðfræði.
Páll Theódórsson, mag. scient.: Verkleg eðlisfræði.
Sveinbjörn Björnsson, eðlisfræðingur: Aflfræði.
Þórir Einarsson, cand. oecon.: Félagsfræði.
Örn Helgason, eðlisfræðingur: Eðlisfræði.
Háskólabókavörður: Dr. phil. Björn Sigfússon.
Bókavörður: Cand. mag. Einar Sigurðsson.
Iiáskólaritari: Jóliannes L. L. Helgason, cand. jur.
Starfsfólk í skrifstofu Háskólans:
Fulltrúi: Erla Elíasdóttir, B.A.
Ritari rektors: Kristrún Skúladóttir.
Skrifstofustúlka: Helga Guðmundsdóttir.
Iþróttakennari: Benedikt Jákobsson, fimleikastjóri.
Umsjónarmaður: Elísábet Jónsdóttir.