Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Page 65
63
147. Helgi Jóhann Isaksson, f. að Kálfatjörn, Vatnsleysuströnd,
28. okt. 1945. For.: Isak Eilertsen bryti og Huld Árnadóttir.
Stúdent 1965 (R). Einkunn: II. 7.08.
148. Helgi Magnússon, f. í Reykjavík 1. nóv. 1943. For.: Magn-
ús S. Magnússon og Kristin Þ. Gunnsteinsdóttir. Stúdent
1965 (V). Einkunn: I. 7.12.
149. Hjalti Ásgeir Björnsson, f. í Reykjavík 8. okt. 1944. For.:
Björn Helgason og Jóhanna B. Hjaltadóttir. Stúdent 1965
(R). Einkunn: II. 6.43.
150. Högni Óskarsson, f. í Slagelse, Danmörku, 19. jan. 1945.
For.: Óskar Þórðarson og Inger Þórðarson, f. Schröder.
Stúdent 1945 (R). Einkunn: I. 7.89.
151. Hörður H. Bjarnason, f. í Reykjavík 20. febr. 1944. For.:
Hörður Bjarnason arkitekt og Katla Pálsdóttir. Stúdent
1965 (R). Einkunn: I. 7.32.
152. Iðunn Óskarsdóttir, f. í Reykjavík 18. jan. 1945. For.:
Óskar Björnsson skrifstofustjóri og Gunnþóra Björgvins-
dóttir. Stúdent 1965 (R). Einkunn: II. 6.56.
153. Ingibjörg Edda Edmundsdóttir, f. í Reykjavík 7. jan. 1945.
For.: Edmund O. Gates og Sólveig Búadóttir. Stúdent 1965
(R). Einkunn: I. 7.31.
154. Ingþór Friðriksson, f. í Reykjavík 11. júlí 1945. For.: Frið-
rik Th. Ingólfsson klæðskeri og Lára Vilhelmsdóttir. Stú-
dent 1965 (R). Einkunn: II. 6.89.
155. Jens Sigurðsson Jensson, f. á Akureyri 4. júlí 1944. For.:
K. Sigurðsson og Þorbjörg Jónsdóttir. Stúdent 1965 (L).
Einkunn: I. 7.30.
156. Jón Hjartarson, f. að Undralandi, Strandasýslu, 6. apríl
1944. For.: Hjörtur Sigurðsson og Sigríður Pálsdóttir.
Stúdent 1965 (A). Einkunn: II. 6.14.
157. Jón Runólfsson Kristinsson, f. að Borgarholti, Ásahreppi,
Rang., 26. nóv. 1943. For.: Kristinn Jónsson og Þórunn Guð-
jónsdóttir. Stúdent 1965 (L). Einkunn: I. 8.00.
158. Jostein Asmervik, f. 14. ágúst 1946.
Stúdent 1965, Trondheim.