Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Side 73
71
171. Pétur Jónsson Kjerulf, f. á Eskifirði 6. nóv. 1945. For.:
Jón G. Kjerulf og Guðlaug Pétursdóttir. Stúdent 1965 (A).
Einkunn: II. 7.04.
172. Ragnar Jens Lárusson, f. í Reykjavík 13. sept. 1944. For.:
Lárus Guðbjartsson skrifstofumaður og Kristín Sigfús-
dóttir. Stúdent 1965 (R). Einkunn: II. 6.79.
173. Sigríður Ásgeirsdóttir, sjá Árbók 1946—47, bls. 39.
174. Sigríður Jónsdóttir, f. í Hafnarfirði 26. marz 1945. For.:
Jón Símonarson skrifstofumaður og Guðrún Þorsteins-
dóttir. Stúdent 1965 (R). Einkunn: I. 7.35.
175. Sigríður Ólafsdóttir, f. í Stokkhólmi 21. okt. 1945. For.:
Ólafur Tryggvason læknir og Anna S. Lúðvíksdóttir. Stú-
dent 1965 (R). Einkunn: II. 6.50.
176. Sigrún Baldvinsdóttir (áður í heimspekideild).
177. Sigurður G. Sveinsson (áður í tannlækningum).
178. Sverrir Kristinsson, f. í Ólafsfirði 26. júlí 1944. For.:
Kristinn Pálsson og Magnea Júlíusdóttir. Stúdent 1965 (A).
Einkunn: I. 7.74.
179. Sævar Björn Kolbeinsson, f. á Siglufirði 23. april 1945.
For.: Kolbeinn Björnsson og Guðmunda Halldórsdóttir.
Stúdent 1965 (R). Einkunn: I. 7.68.
180. Torfi Þorsteinsson (áður í læknisfræði).
181. Valtýr Sigurðsson, f. á Siglufirði 2. marz 1945. For.: Sig-
urður Jónsson skrifstofustjóri og Gyða Jóhannsdóttir.
Stúdent 1965 (A). Einkunn: II. 6.74.
182. Viðar Ásmundsson Olsen, f. á Patreksfirði 26. des. 1945.
For.: Ásmundur B. Olsen og Kristbjörg Olsen. Stúdent
1965 (L). Einkunn: II. 6.79.
183. Vilhjálmur Sigurlinnason (áður i heimspekideild).
184. Vilhjálmur Hólmar Vilhjálmsson, f. að Merkinesi í Höfnum
11. apríl 1945. For.: Vilhjálmur Hinrik Ivarsson og Hólm-
fríður Oddsdóttir. Stúdent 1965 (A). Einkunn: I. 7.27.
185. Þorgerður Benediktsdóttir, f. í Reykjavík 28. febr. 1945.
For.: Benedikt Tómasson og Sigríður Guðbrandsdóttir.
Stúdent 1965 (R). Einkunn: I. 8.15.
186. Þórhildur Jónasdóttir, sjá Árbók 1962—63, bls. 74.