Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Page 86
84
329. Hrafnhildur Skúladóttir, f. á Reykhólum, Barðastr.sýslu,
23. apríl 1944. For.: Skúli Júlíusson og Björg Sigurðardóttir.
Stúdent 1964 (R). Einkunn: I. 7.48.
330. Indriði Hallgrímsson, f. á Akureyri 21. okt. 1944. For.:
Hallgrímur Indriðason og Lilja Jónsdóttir. Stúdent 1965
(A). Einkunn: II. 6.98.
331. Ingibjörg Maria Möller (áður í lögfræði).
332. Ingunn Hjaltadóttir, f. í Reykjavík 3. maí 1945. For.: Hjalti
Bjarnfinnsson og Auður B. Böðvarsdóttir. Stúdent 1965
(R). Einkunn: I. 7.90.
333. Jóhanna Hauksdóttir, f. í Reykjavík 9. ágúst 1945. For.:
Haukur Þorsteinsson og Jórunn Brynjólfsdóttir. Stúdent
1965 (R). Einkunn: II. 6.81.
334. Jóhanna Ingibjörg Sigmarsdóttir, f. að Kolsholtshelli í Ár-
nesþingi 25. apríi 1944. For.: Sigmar Torfason og Guðríður
Guðmundsdóttir. Stúdent 1965 (A). Einkunn: I. 7.46.
335. Jóhannes Daníelsson (áður í verkfræðideild).
336. Jón Viðar Arnórsson, f. í Reykjavík 2. maí 1945. For.:
Arnór Jónsson og Ólafía Gisladóttir. Stúdent 1965 (A).
Einkunn: II. 6.02.
337. Jón Hlöðver Áskelsson, f. á Akureyri 4. júní 1945. For.:
Áskell Jónsson og Sigurbjörg Hlöðversdóttir. Stúdent 1965
(A). Einkunn: I. 7.70.
338. Jón Bjarnason, f. í Asparvík, Strandasýslu, 26. des. 1943.
For.: Bjarni Jónsson bóndi og Laufey Valgeirsdóttir. Stú-
dent 1965 (R). Einkunn: II. 6.51.
339. Jón Thór Haraldsson, sjá Árbók 1954—55, bls. 42.
340. Jóna Auður Guðmundsdóttir, f. í Þykkvabæ, Rangárvalla-
sýslu, 2. sept. 1945. For.: Guðmundur Vernharðsson og Guð-
rún Guðmundsdóttir. Stúdent 1965 (R). Einkunn: II. 6.72.
341. Jóna Margrét Guðmundsdóttir, f. á Isafirði 12. júlí 1945.
For.: Guðmundur Guðmundsson skipstjóri og Guðrún Jóns-
dóttir. Stúdent 1965 (A). Einkunn: I. 7.54.
342. Jónína Margrét Baldvinsdóttir, f. í Reykjavík 1. des. 1945.
For.: Baldvin Jónsson iðnaðarmaður og Guðborg Guð-
mundsdóttir. Stúdent 1965 (R). Einkunn: I. 7.30.