Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Page 94
92
Þjóðleifur Gunnlaugsson og Guðrún Jóna Bjarnadóttir.
Stúdent 1965 (A). Einkunn: II. 6.28.
444. Egill Sigurðsson, f. í Reykjavík 30. okt. 1935. For.: Sig-
urður Guðmundsson og Jóna M. Grímsdóttir. Stúdent 1956
(R). Einkunn: II. 6.75.
445. Guðrún Jóhannsdóttir, f. að Möðruvöllum í Eyjafirði 14.
maí 1944. For.: Jóhann Valdemarsson bóndi og Helga Krist-
insdóttir. Stúdent 1964 (A). Einkunn: III. 5.58.
446. Hans Oluf Hansen, f. í Vester Aaby, Danm., 17. sept. 1938.
Stúdent 1962, Kaupmannahöfn.
447. Helga Brenner, f. í Rúfach, Elsass, 7. júlí 1941.
Stúdent 1960, Coburg.
448. Herbert Marínósson, sjá Árbók 1962—63, bls. 63.
449. Hrefna Kristmannsdóttir, f. í Hveragerði 20. maí 1944.
For.: Kristmann Guðmundsson rithöfundur og Svanhildur
Steinþórsdóttir. Stúdent 1963 (R). Einkunn: I. 7.75.
450. Magnús Trausti Torfason, f. á Eyrarbakka 25. febr. 1945.
For.: Torfi Gíslason og Anna Bergþóra Magnúsdóttir. Stú-
dent 1965 (L). Einkunn: I. 7.60.
451. Páll Þór Imsland, f. í Neskaupstað 1. ágúst 1943. For.:
Kristján Imsland og Marta Imsland. Stúdent 1965 (L).
Einkunn: II. 6.72.
452. Sigríður H. Ólafsdóttir, sjá Árbók 1960—61, bls. 35.
453. Þórarinn Guðmundur Andrewsson, sjá Árbók 1958—59,
bls. 49.
454. Þuríður Jóhanna Jónsdóttir, sjá Árbók 1961—62, bls. 130.
455. Örn Arnar Ingólfsson, sjá Árbók 1963—64, bls. 76.
V erkf ræðideild
I. Eldri stúdentar:
1. Kristján Tjörvason. 2. Páll Jóhannsson. 3. Agnar Olsen. 4.
Ágúst B. Karlsson. 5. Erlingur I. Runólfsson. 6. Geir Arnar
Gunnlaugsson. 7. Guðjón S. Guðbergsson. 8. Guðmundur Ingvi