Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Page 95
93
Jóhannsson. 9. Halldór Sveinsson. 10. Jóhann G. Bergþórsson.
11. Jónas Matthíasson. 12. Kristján Benediktsson. 13. Loftur Jón
Árnason. 14. Logi Elvar Kristjánsson. 15. Sigríður Á. Ásgríms-
dóttir. 16. Sigþór Jóhannesson. 17. Sveinn Ingólfsson. 18. Sveinn
Þórarinsson. 19. Björn Sigurðsson. 20. Gísli H. Friðgeirsson.
21. Gísli Viggósson. 22. Guðbrandur Steinþórsson. 23. Guð-
mundur Þór Ásgeirsson. 24. Gunnar H. Jóhannesson. 25. Hall-
dór Friðgeirsson. 26. Hjörtur Hannesson. 27. Hreinn Frímanns-
son. 28. Kristján Haraldsson. 29. Magnús E. Jóhannsson. 30.
Níels Indriðason. 31. Ölafur Erlingsson. 32. Ragnar Ragnarsson.
33. Sveinn Snæland. 34. Tómas Tómasson. 35. Vilhjálmur Guð-
mundsson. 36. Þóra Ásgeirsdóttir. 37. Þórður Búason.
II. SJcrásetth' á háskólciárinu:
38. Aðalsteinn Hallgrimsson, f. i Reykjavík 16. júlí 1945. For.:
Hallgrímur Matthiasson og Ásdis Aðalsteinsdóttir. Stúdent
1965 (R). Einkunn: I. 7.38.
39. Ásgeir Gunnarsson, f. á Siglufirði 28. okt. 1943. For.:
Gunnar Guðbrandsson og Guðlaug Gunnarsdóttir. Stúdent
1965 (L). Einkunn: II. 6.94.
40. Ásmundur Bragi Sigvaldason, f. í Reykjavík 24. maí 1945.
For.: Sigvaldi Jóhannsson garðyrkjumaður og Svava Ás-
mundsdóttir. Stúdent 1965 (R). Einkunn: II. 7.20.
41. Axel Gíslason, f. í Washington, Bandaríkjunum, 1. júlí 1945.
For.: Gísli Konráðsson framkvæmdastj. og Sólveig Axels-
dóttir. Stúdent 1965 (A). Einkunn: I. 8.18.
42. Baldvin Einarsson Baldvinsson, f. í Reykjavík 2. maí 1945.
For.: Baldvin Einarsson afgreiðslum. og Sjöfn Sigurðar-
dóttir. Stúdent 1965 (R). Einkunn: I. 7.81.
43. Bárður Hafsteinsson, f. á ísafirði 11. júli 1945. For.: Haf-
steinn O. Hannesson bankagjaldkeri og Kristín Bárðar-
dóttir. Stúdent 1965 (A). Einkunn: I. 8.16.
44. Birna Þórunn Ólafsdóttir, f. í Reykjavík 5. jan. 1945. For.:
Ólafur Bjarnason læknir og Margrét Jóhannesdóttir. Stú-
dent 1965 (R). Einkunn: I. 7.53.
45. Einar Þorvarðarson, f. á Akranesi 16. marz 1944. For.: