Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Side 97
95
urjón Jónsson verkamaður og Sóley Á. Tromberg. Stúdent
1965 (R). Einkunn: I. 7.42.
58. Leifur Benediktsson, f. í Reykjavík 8. apríl 1945. For.:
Benedikt Kristjánsson og Fríða Eggertsdóttir. Stúdent
1965 (R). Einkunn: I. 7.76.
59. Loftur Þorsteinsson, f. í Reykjavík 25. júní 1944. For.:
Michael Altice og Indíana Berentsdóttir. Stúdent 1965 (L).
Einkunn: II. 7.02.
60. Margrét Ólöf Björnsdóttir, f. í Reykjavík 31. des. 1945.
For.: Björn Helgason skrifstofum. og Jóhanna B. Hjalta-
dóttir. Stúdent 1965 (R). Einkunn: I. 8.16.
61. Ólafur Bjarnason, f. á Króki í Hraungerðishr., Árnessýslu,
9. júní 1946. For.: Bjarni Ólafsson og Guðríður Þórðar-
dóttir. Stúdent 1965 (L). Einkunn: I. ág. 9.15.
62. Óskar Finnbogi Sverrisson, f. í Reykjavík 19. jan. 1945.
For.: Sverrir Júlíusson form. L.I.Ú. og Hrönn Rasmussen.
Stúdent 1965 (R). Einkunn: I. 8.70.
63. Pétur Andrés Maack, f. i Reykjavík 1. jan. 1946. For.:
Karl Maack húsgagnasmiður og Þóra K. Maack. Stúdent
1965 (R). Einkunn: I. 8.66.
64. Ragnar Sigbjörnsson, f. að Bergsstöðum í Bakkagerði 7.
maí 1944. For.: Sigbjörn J. Guðmundsson og Jóhanna
Steinsdóttir. Stúdent 1965 (A). Einkunn: I. 8.54.
65. Sæbjörn Kristjánsson, f. á Isafirði 1. marz 1945. For.:
Kristján Jónsson fulltrúi og Þórunn Jónsdóttir. Stúdent
1965 (A). Einkunn: II. 7.08.
66. Sveinn Torfi Þórólfsson, f. í Reykjavík 5. sept. 1945. For.:
Þórólfur Sveinsson og Alma Sigríður Normann. Stúdent
1965 (L). Einkunn: I. 8.87.
67. Valur Kr. Guðmundsson (áður í lögfræði).
68. Þórarinn Magnússon, f. að Ósi, Strandasýslu, 9. nóv. 1945.
For.: Magnús Gunnlaugsson og Aðalheiður Þórarinsdóttir.
Stúdent 1965 (R). Einkunn: I. 7.93.
69. Þorsteinn Jóhannesson, f. á Siglufirði 25. des. 1945. For.:
Jóhannes Hjálmarsson og Kristbjörg Marteinsdóttir. Stú-
dent 1965 (A). Einkunn: II. 6.87.