Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Síða 115

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Síða 115
113 Háskólans undir stjórn prófessors Dungals. En auk þeirra vann hann jöfnum höndum að margháttuðum vísindalegum rann- sóknum, og liggja eftir hann á annað hundrað ritgerðir, flestar birtar í erlendum tímaritum. Hann var því þekktur víða um heim fyrir vísindastörf sín og kjörinn heiðursfélagi í erlendum samtökum lækna og vísindamanna. Hinar vísindalegu ritgerðir prófessors Dungals fjalla um margvísleg efni, sem flest varða íslenzka sjúkdóma- og meina- fræði. Hann ritaði um gang og útbreiöslu berklaveikinnar hér á landi og útrýmingu sullaveikinnar. Fjöldi ritgerða fjalla um sauðfjársjúkdóma og tilraunir til að skýra eðli þeirra og or- sakir. Hann ritaði um bólusetningu gegn kíghósta og barna- veiki, varnaraðgerðir gegn mislingum, um skjaldkirtil Islend- inga, um ofnæmi og beinkröm. Hann setti fram nýstárlegar kenningar um smitleiðir holdsveikinnar og studdi þær kenn- ingar rökum, sem sótt voru í útbreiðslusögu holdsveikinnar á Islandi og víðar. Hér er aðeins drepið á fátt eitt, og í stuttri minningargrein sem þessari er ekki tækifæri til að rekja það nánar. Auk hinna vísindalegu ritgerða liggja eftir prófessor Dungal fjöldi greina í blöðum og tímaritum um allan heim. Hann stýrði Fréttabréfi um heilbrigðismál árum saman og skrifaði flest af því, sem þar birtist. Frá stofnun krabbameinsfélaganna 1949 og 1951 beindist hugur hans mest að rannsóknum á eðli og útbreiðslu krabba- meins, einkum í lungum og maga. Hann var einn aðalhvata- maður að stofnun Krabbameinsfélags Reykjavíkur og fyrsti formaður þess, og formaður Krabbameinsfélags Islands var hann frá stofnun og til dauðadags. Má segja, að öll starfsemi krabbameinsfélaganna hvíldi mjög á herðum hans. Prófessor Dungal sat flesta fundi Nordisk Cancerunion sem fulltrúi Is- lands og kom þar ýmsu góðu til leiðar. Athuganir hans á sam- bandi milli sígarettureykinga og aukningar lungnakrabbameins hér á landi voru með fyrstu rannsóknum, sem birtar voru í erlendum fræðiritum um þetta efni, en víðtækari erlendar síð- ari tíma athuganir hafa sannað gildi þeirra, svo að ekki verð- ur um villzt. Athuganir hans á orsökum hinnar háu tíðni maga- 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.