Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Síða 119
117
veldinu Þýzkalandi og Vlasta Stastna-Vylmankova frá Tékkó-
slóvakíu.
Úr sjóðum Háskólans hlutu eftirfarandi stúdentar styrki um-
fram það, er segir í annál:
Úr Prestaskólasjóði: Jón E. Einarsson, stud. theol., 750 kr.,
og úr Gjöf Halldórs Andréssonar: Sami 500 kr.
Úr Minningarsjóði Jóns prófasts Guðmundssonar: Sigurður
H. Benjamínsson, stud. phil., 750 kr.
Úr Minningarsjóði Hannesar Hafsteins: Bergþóra Ragnars-
dóttir, stud. med., 3000 kr.
Úr Háskólasjóði Hins ísl. kvenfélags: Unnur B. Pétursdóttir,
stud. med., 1500 kr.
Úr Minningarsjóði Þorvalds Finnbogasonar stúdents: Halldór
Sveinsson, stud. polyt., 5000 kr.
Úr Minningarsjóði Jóns Þorlákssonar verkfræðings: Geir A.
Gunnlaugsson, stud. polyt., 3000 kr., og Sigríður Á. Ásgríms-
dóttir, stud. polyt., 2000 kr.
Úr Bókastyrkssjóði próf. Guðmundar Magnússonar: Jóhannes
Magnússon, stud. med., 400 kr.
Úr Minningarsjóði Þórunnar og Davíðs Schevings Thorsteins-
sonar: Greidd var húsaleiga á Garði í 8 mánuði fyrir lækna-
nemana Bjarna Þjóðleifsson, Eyjólf Þ. Haraldsson og Gunnstein
Gunnarsson og stud. mag. Einar G. Pétursson.
Úr Gjafasjóði Guðmundar Thorsteinssonar: Einar H. Jón-
mundsson, stud. med., og Hreinn Sveinsson, stud. jur., 5000 kr.
hvor.
Úr Styrktarsjóði Jóhanns Jónssonar: Jón E. Einarsson, stud.
theol., 4000 kr.
Ennfremur var Guðna Jónssyni, prófessor, veittur 4500 kr.
styrkur úr Gjöf dr. Hannesar Þorsteinssonar.
Úthlutun úr Sáttmálasjóði.
Úthlutað var hinn 12. maí 1966, og hlutu þessir styrki:
1. Utanfararstyrkir kennara: Prófessorarnir Einar Öl. Sveins-
son, Hreinn Benediktsson, Jóhann Axelsson, Kristinn Stef-
ánsson, Magnús Þ. Torfason, Matthías Jónasson, Stein-