Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Side 129
127
XIV. SKÝRSLA
HAPPDRÆTTIS HÁSKÓLA ÍSLANDS
1965
Sama fyrirkomulag var á rekstri happdrættisins og árið áður.
Mikil aukning varð á sölu hlutamiða. Seldir voru 200.586 hálfmiðar
(182.598 árið áður), eða 83.57% (76.08% árið áður).
Fyrir selda hlutamiða voru greiddar kr. 72.925.560,00 (66.537,-
470,00). Viðskiptamenn hlutu í vinninga kr. 50.949.500,00 (46.093.-
000,00). Ágóði af rekstri happdrættisins var kr. 13.061.796,73 (12,-
421.417,92), en af ágóðanum er fimmti hluti síðan greiddur í ríkis-
sjóð sem einkaleyfisgjald. Umboðslaun voru kr. 5.104.789,20 (4.657.-
622,90). Kostnaður við reksturinn varð kr. 3.662.344,05 (3.218.299,16)
eða 5.02% (4.84%) af veltunni.
Páll H. Pálsson.
Rekstursreikningur árið 1965.
Gjöld:
1. Vinningar . kr. 60.480.000,00
2. Kaup . — 1.254.204,81
3. Sölulaun . — 5.104.789,20
4. Burðargjald . — 63.122,30
5. Hlutamiðar . — 530.298,74
6. Kostnaður við drátt . — 142.248,18
7. Auglýsingar . — 506.327,88
8. Kostnaður umboðsmanna ..., . — 159.177,15
9. Skrifstofukostnaður o. fl . — 185.242,24
10. Vinningaskrár . — 188.074,80
11. Símakostnaður , — 28.770,90
12. Húsaleiga . — 89.424,00
13. Ljós og hiti , — 25.375,34
14. Ræsting . — 54.067,20
15. Eyðublöð og bókhaldsbækur . — 55.013,40
16. Stjórnarlaun . — 80.000,00
17. Endurskoðun 70.000,00
18. Happdrættisráð . — 110.067,00