Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Side 150

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Side 150
148 maður nefndarinnar tilheyrir. Kosning í aðrar nefndir er óbundin. Óski minnst 7 ráðsliðar, að kjöri í fastanefndir verði frestað, skal það tekið til greina, en fundur skal boðaður á ný innan viku, þar sem kosið verður í nefndirnar. Hver nefnd um sig kýs sér varaformann og ritara. Allar kosningar skulu vera leynilegar. Heimilt er að gera tillögu um menn, án þess að ráðsliðar séu bundnir af þeim tillögum. Falli atkvæði jöfn, skal hlutkesti ráða. Umboð fráfarandi ráðs fellur niður um leið og nýkjörið ráð hefur kosið sér formann. IV. Starf ráðsins. 12. gr. Um verkefni stúdentaráðs vísast til 2. og 23. gr. Ennfremur ber því að vera þeim félögum, er annast almennt félagslif stúdenta, innan handar um aðstoð, ef þurfa þykir, vinna að þvi, að þau þjóni hlutverki sínu. Þá ber ráðinu að stuðla að vöku stúdenta og annarra landsmanna í menningarmálum og taka þátt í starfi innlendra og erlendra stúdenta- og æskulýðssamtaka. 13. gr. Fundir stúdentaráðs skulu haldnir eigi sjaldnar en mánaðarlega á þeim tíma, er kennsla fer fram í háskólanum. Skal leitazt við að halda þá reglulega. Heimilt er stjórn að kalla ráðið saman, þótt ekki sé í kennslumánuði, ef fært þykir. Skylt er stjórn að kalla ráðið sam- an, ef um það berst skrifleg ósk frá 7 ráðsliðum. Fundir ráðsins skulu boðaðir ásamt dagskrá með þriggja sólarhringa fyrirvara. Heimilt er þó að boða til fundar með skemmri fyrirvara, ef nauðsyn ber til, enda náist til allra fulltrúa eða varamanna þeirra. Skylt er fulltrúa að boða forföll, geti hann eigi komið til fundar. Skal varamaður þá tilkvaddur í hans stað. Fundir skulu auglýstir með dagskrá í anddyri háskólans, og eru þeir opnir öllum háskólastúdentum. Þó má boða til lokaðs fundar með einróma samþykki stjórnar, ef sérstök ástæða þykir til. Enn- fremur getur meirihluti ráðsins ákveðið að loka fundi. Formaður stýrir fundum, í forföllum hans varaformaður. Sé hvor- ugur þeirra á fundi, stýrir einhver stjórnarmanna kjöri fundarstjóra. Fundargerðir skulu samþykktar og undirritaðar í lok hvers fundar. Við umræður skal hlíta almennum fundarsköpum. Fundarmenn kveðja sér hljóðs að fengnu leyfi fundarstjóra. Fundarstjóra er heim- ilt að taka til máls, hvenær sem hann óskar. Einfaldur meirihluti ræður úrslitum allra mála, þó með þeim tak-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.