Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Side 9
Stjórn háskólans
Rektor Háskóla íslands:
Prófessor, fil. dr. Guðmundur Magnússon
Háskólaárið 1982—83
Háskólaráð auk rektors
Deildarforsetar:
Prófessorarnir dr. Einar Sigurbjörnsson
(guðfræðideild, ritari háskólaráðs), Jónas
Hallgrímsson (læknadeild), Jónatan Þór-
mundsson (lagadeild, á haustmisseri),
Björn Þ. Guðmundsson (lagadeild, á vor-
misseri), dr. Gunnar Karlsson (heim-
spekideild), dr. Halldór I. Elíasson (verk-
fræði- og raunvísindadeild, varaforseti
háskólaráðs), dr. Þráinn Eggertsson (við-
skiptadeild), Sigfús Þ. Elíasson (tann-
læknadeild) og dr. Þórólfur Þórlindsson
(félagsvísindadeild).
Fulltrúar Félags háskólakennara:
Haraldur Ólafsson dósent og Ottó J.
Bjömsson dósent.
Fulltrúar stúdenta:
Martha Eiríksdóttir, stud. oecon., Guð-
varður M. Gunnlaugsson, stud. mag. Til
15.4.83: Hrund Ólafsdóttir, stud, phil.,
Eiríkur Ingólfsson, stud. oecon. Frá
15.4.83: Ólína Þorvarðardóttir, stud.
phil., Ásgeir Jónsson, stud. jur.
Háskólaritari:
Stefán Sörensson, cand. jur.
Kennslustjóri:
Halldór Guðjónsson, Ph.D.
Aðstoöarháskólaritari:
Erla Elíasdóttir, B.A.
Háskólabókavörður:
Einar Sigurðsson, cand. mag.
Háskólaárið 1983-84
Háskólaráð auk rektors
Deildarforsetar:
Prófessorarnir dr. Einar Sigurbjörnsson
(guðfræðideild, varaforseti háskólaráðs),
Jónas Hallgrímsson (læknadeild), Bjöm Þ.
Guðmundsson (lagadeild), dr. Höskuldur
Þráinsson (heimspekideild, ritari háskóla-
ráðs, til 15.3.84), dr. Sveinbjörn Rafnsson
(heimspekideild, ritari háskólaráðs, frá
15.3.84), dr. Þorleifur Einarsson (verk-
fræði- og raunvísindadeild), dr. Þráinn
Eggertsson (viðskiptadeild), Sigfús Þ.
Elíasson (tannlæknadeild) og dr. Svanur
Kristjánsson (félagsvísindadeild).
Fulltrúar Félags háskólakennara:
Haraldur Ólafsson dósent og Ottó J.
Bjömsson dósent.