Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Blaðsíða 81
Kennarar háskólans
79
Lyfjafræöi lyfsala
Þorteinn Lo/tsson lektor var skipaður dós-
ent 1. febrúar 1983.
Námsbraut í hjúkrunarfræði
Guðrún Marteinsdóttir lektor var sett dós-
ent 1. júlí 1983.
Guðný Anna Arnþórsdóttir hjúkrunar-
fræðingur var sett í hlutastöðu lektors í
geðhjúkrun l.júlí 1984.
Lagadeild
Eirikur Tómasson hæstaréttarlögmaður
var settur dósent frá 11. janúar 1983 til
30. júní 1983 meðan Gaukur Jörunds-
son prófessor var í launalausu leyfi og
gegndi störfum hæstaréttardómara.
Þorgeir Örlygsson dómarafulltrúi var sett-
urdósent l.september 1984.
Heimspekideild
Arnór Hannibalsson lektor var skipaður
dósentíheimspeki l.janúar 1983.
Þorsteinn Gylfason lektor var skipaður
dósent í heimspeki 1. janúar 1983.
Peter Söby Kristensen, settur lektor, var
settur dósent í dönsku 1. janúar 1983.
Mikael Marlies Karlsson, settur lektor,
. varsetturdósent l.september 1983.
Olöf Þórhildur Ólafsdóttir, dr. és lettres,
var sett lektor í frönsku 1. ágúst 1983 og
síðan skipuð 1. ágúst 1984.
E>avið Erlingsson, cand. mag., var settur
lektor í íslenskum bókmenntum 1.
ágúst 1983 og síðan skipaður 1. ágúst
1984.
Þórður Örn Sigurðsson, settur lektor, var
skipaður lektor í rómönskum málum,
með sérstöku tilliti til spænsku, 1. ágúst
1984.
Verkfræði- og raunvísindadeild
Eigurður Steinþórsson, Ph.D., dósent, var
skipaður prófessor í bergfræði við jarð-
fræðiskor l.júlí 1983.
Halldór Þormar, dr. phil., var skipaður
prófessor við líffræðiskor 1. janúar
1984.
Reynir Axelsson, dr. rer. nat., var settur til
að gegna prófessorsembætti Eggerts
Briem í stærðfræði frá 1. september
1982 til 31. júlí 1983, er Eggert var í
launalausu leyfi. 1. ágúst 1983 var hann
settur dósent í stærðfræði.
Pétur K. Maack dósent var settur til að
gegna prófessorsembætti Geirs A.
Gunnlaugssonar í vélaverkfræði frá 1.
janúar 1984 um eins árs skeið, er Geir
var í launalausu leyfi. í stöðu Péturs
voru settir tveir menn, þeir Guðmund-
ur R. Jónsson, cand. polyt., og Oddur
B. Björnsson, Ph.D., í hálfa dósents-
stöðu hvor sama tímabil.
Egill B. Hreinsson, M.S., var settur dósent
í raforkuverkfræði I. nóvember 1982.
Jón Geirsson, dr. rer. nat., var settur dós-
ent í lífrænni efnafræði 1. janúar 1983.
Alda Möller, Ph.D., var skipuð í hálfa
dósentsstöðu í matvælafræði 1. janúar
1983.
Laufey Sleingrimsdóltir, Ph.D., var skip-
uð í hálfa dósentsstöðu í matvælafræði
1. janúar 1983.
Leó Kristjánsson, Ph.D., var settur dósent
í jarðeðlisfræði frá 1. febrúar 1983 til 1.
júlí 1983, meðan Sigfús Johnsen dósent
var í launalausu leyfi.
Guðmundur Guðmundsson, Ph.D., var
settur í hlutastöðu dósents í stærðfræði-
skor 1. júlí 1983.
Gunnar Ingimarsson, lic. techn., var sett-
ur í hlutastöðu dósents í stærðfræðiskor
l.júlí 1983.
Jóhann P. Malmquisl, Ph.D., var settur í
hlutastöðu dósents í stærðfræðiskor 1.
júlí 1983.
Einar Júlíusson, Ph.D., var settur dósent
við eðlisfræðiskor frá 1. ágúst 1983 um
eins árs skeið í fjarveru Rögnvalds
Ólafssonar dósents, sem var í launa-
lausu leyfi sama tímabil. Þessi ráðstöf-
un var síðah framlengd til 31. júlí 1986.