Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Blaðsíða 20

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Blaðsíða 20
18 Árbók Háskóla íslands við Lánasjóðinn, heldur við fjölskyldur ykkar og þjóðfélagið sem hafa fært fómir og greitt götu ykkar. Þá skuld greiðið þið með því að láta gott af ykkur leiða og skila af ykkur arði, ýmist í mynd aukinnar framleiðslu, miðlun eða öflun nýrrar þekkingar, og með því að stuðla að fegurra mannlífi, með því að vera til. Ég þakka ykkur fyrir samfylgdina og dugnaðinn. Ég óska ykkur hjartanlega til hamingju með þennan áfanga í lífi ykkar. Ykkur og fjölskyldum ykkar óska ég Guðs blessunar. Afhending prófskírteina 25. febrúar 1984 Ágœtu kandidatar! Árið 1984 markar tímamót í lifi ykkar. Þið haldið vonandi út í lífið fróðari en áður um hvað þið megið ekki gera, en einnig hafið þið lært hvað ber að gera í mörgum tilvikum á ykkar sviði. Enn er mörgum spurningum ósvarað. Árið 1984 er runnið upp, og samnefnd bók George Orwells frá 1949 vekur okkur ósjálfrátt til umhugsunar um frelsi og helsi, tæknina og Stóra bróður, lífið og til- veruna. Er unnt að beita mannviti til þess að búa til nýja hugsanastýrða manngerð og nýta tæknina til kúgunar? Orwell vildi með skrifum sínum sýna fram á að það gœti gerst. Og vissulega sjáum við þess merki í stórum hluta heimsins, að frjáls hugsun og skoðanamyndun eru lagðar í dróma. I bók sinni Brave New World, þar sem vísindamenn eru að skapa nýja mannteg- und, lætur höfundurinn, Aldous Huxley, söguhetjur sínar lifa kerfisbreytinguna af sakir kærleikans, sem hafði gleymst í for- ritinu. í sögu Orwells mistekst hins vegar elskendunum að flýja. Forrit Stóra bróður eru villulaus. 1 í bók George Mikes, Down with Every- body, er íþróttamanninum Torony veittur sá heiður í ríkinu Servilíu að sitja fundi í vísindaakademíunni og hlusta á fyrirlestra í kjarneðlisfræði og stjómfræði. Þetta er síðar notað gegn honum til sönnunar því, að hann stundi þjóðhættulega starfsemi. Þannig minnir 1984 okkur á allt sem hefur gerst og gæti gerst ef mannvonskan fær að ráða. En Orwell sá ekki fyrir að með ör- tölvubyltingunni er Litla bróður, einstakl- ingnum, gert kleift að búa til eigin forrit og það svo hratt að Stóri bróðir stendur hon- um ekki snúning þar sem lýðræði ríkir. Þrátt fyrir alla stærð og hraðvirkni í tölvuheimi hafa einingar minnkað, kostn- aður lækkað og fjölbreytni í hugbúnaði aukist svo gífurlega að tölvurnar eru orðn- ar hversdagsleg leiktæki og kennslutæki, aukallsannars. Háskólar hafa mikilvægu hlutverki að gegna í þessu sambandi. Þaðan dreifist kunnátta með nemendum um allt þjóðfé- lagið. Háskólarnir stunda einnig þekking- arleit og stuðla að hagnýtingu rannsókna. Reynslan hefur kennt að nýjungar í há- tækniiðnaði koma frá nýjum, smáum fyrir- tækjum í háskólaumhverfi. Má þar nefna fyrirtæki við Veg nr. 128 í Massachusetts og í Silicon Valley í Kalifomíu, Kista í Stokkhólmi, fyrirtæki í tengslum við Chalmers í Gautaborg, þróunarfyrirtæki í Þrándheimi, Uleáborg í Norður-Finn- landi og víðar. Það færist í vöxt í Háskóla íslands að stundaðar séu þjónusturannsóknir og unn- ið sé samkvæmt samningi að tilteknum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.