Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Blaðsíða 156
12
Rannsóknir, ritstörf og fræðileg starfsemi
sept. 1982 — des. 1983
Guðfræðideild og fræðasvið hennar
Ritskrá
BJARNI SIGURÐSSON
dósent
Bœkur og ritlingar
Ágrip af sögu spurningakveranna. Rv.,
1982, 12. s. (Sérprentað úr Árbók
Landsbókasafns 1980.)
Samantekt um sálgcezlu. 1982, 99 s. (fjöl-
rit).
Upptök frœösluskyldu og barnaspurn-
inga. Spurningakver. 1982, 35 s. (fjöl-
rit).
Umpredikun. 1982, 70 s. (fjölrit).
Stjórnarskrá og trújrelsi. 1983, 13 s. (tjöl-
rit).
Trúarbrögð í hegningarlögum. 1983, 8 s.
(fjölrit).
Löggjöf um starfsemi kirkju og trúfélaga
aö fengnu trúfrelsi. 1983,14 s. (fjölrit).
BJÖRN BJÖRNSSON
prófessor
Greinar
Fóstureyðingar og kristileg siðfræði.
(Kirkjuritið 49, 1. hefti, mars 1983, s.
14-21.)
Grundvöllur kristilegs siðgæðis. (Orðið
17, 1983, s. 20-22.)
Siðferðisleg viðhorf til tæknifrjóvgunar.
(Víðförli 2,4. tbl., s. 6 — 7.)
Rilstjórn
Kirkjuritið (í ritstjórn).
EINAR SIGU RBJÖRNSSON
prófessor
Kafli í bók
Das Abendmahl nach der islándischen
Ordnung 1594. (í: Irmgard Pahl (ritstj.),
Coena Domini I. Die Abendmahls-
liturgie der Reformationskirchen im
16./17. Jahrhundert. Freiburg, Uni-
versitátsverlag Freiburg Schweiz, s.
169-180.)
Greinar
Hvar fyrir er klukkum hringt til messu?
(Víðförli2(1983), l.tbl.,s. 11.)
Hvernig á meðhjálpari að hegða sér í
kirkju? (Víðförli 2 (1983), 2.-3. tbl., s.
6-7.)
Hugleiðingar um stjórnarskrána. (Kirkju-
ritið 49.1.1983, s. 51-56.)
Hvernig á að hegða sér við útför? (Víðförli
2 (1983), 4. tbl.)
Um upprisu mannsins. (Mbl. 3. nóv.
1983.)
Um fjöldatakmörkun. (Fréttabréf Háskóla
íslands 5,7. tbl., 1983, s. 20—23.)
Þýöing
Skírn — Kvöldmáltíð — Embætti. Skýrsla
Nefndar Alkirkjuráðsins um trú og
skipulagsmál, sem samþykkt var 1
Lima, Perú, í janúar 1982. Fjölrit. Bisk-
upsembættið 1983, 40 s. (Baptism, Eu-
charist and Ministry. Faith and Order
Paper no. 111. World Council of
Churches, Geneva, 1982).