Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Blaðsíða 84

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Blaðsíða 84
82 Árbók Háskóla íslands er hann féll frá. Fyrirlestra flutti hann víða um lönd um árangur krabbameins- leitará íslandi. Guðmundur Jóhannesson var trúmaður ágætur, og mótaði mannkærleikur lífsstarf hans. Hann var kankvís og glettinn al- vörumaður, hlédrægur, ljóðelskur og gæddur skáldgáfu. Kennari var hann af- bragðsgóður, ástsæll af sjúklingum sínum og vinsæll af samstarfsfólki. ÞKÞ Einar Bjarnason, fyrrum prófessor í laga- deild andaðist í Reykjavík 17. maí 1982 eftir nokkurra ára vanheilsu. Einar var fæddur á Seyðisfirði 25. nóv- ember 1907. Voru foreldrar hans Bjarni Jónsson lögfræðingur og bankaútibússtjóri frá Unnarholti, f. 24. maí 1872, d. 13. nóvember 1948, og kona hans Sólveig Einarsdóttir, f. 27. apríl 1872, d. 22. mars 1960. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1926 og embættisprófi í lögfræði frá Háskóla ís- lands 1933. Að loknu lagaprófi, nánar tiltekið 17. janúar 1934, var hann ráðinn aðstoðarmaður í Qármálaráðuneytinu, settur þar fulltrúi l.júní 1935 og skipaður 23. júní 1936 frá 1. júlí það ár. Aðalend- urskoðandi ríkisins var hann skipaður 19. nóvember 1949 frá 1. desember s.á., en heiti embættisins var breytt og varð ríkis- endurskoðandi árið 1955. Þar sat Einar til 1969, uns hann var skipaður prófessor í ættfræði við lagadeild Háskóla íslands frá 1. september það ár, en var veitt lausn í árs- lok 1977 fyrir aldurs sakir. Á árunum 1946—1948 starfaði Einar við sendiráð íslands í Kaupmannahöfn, en fékkst jafnframt við ættfræðirannsókn- ir. Hann var ritstjóri og ábyrgðarmaður Lögbirtingablaðs frá 1. júní 1936 — 31. desember 1942; í stjórn íslandsdeildar norræna embættismannasambandsins, sem nú nefnist Norræna stjórnsýslusam- bandið (Nordisk Administrativt För- bund), 1946—1973, formaður 1951 — 1973; í stjórn Hins íslenska bókmenntafé- lags 1958—1973; í stjórn Sögufélags 1958—1973 og í stjórn Lögfræðingafélags íslands 1958—1969. Hann var kjörinn í Vísindafélag íslendinga 1959. Eins og sjá má af þessu yfirliti gegndi Einar umfangsmiklum embættis- og fé- lagsmálastörfum. Ótalin eru þó störf hans að rannsóknum íslenskrar ættfræði, en óhætt mun að segja að hann hafi verið langfremstur allra ættfræðinga um sína daga. Sú fræðigrein hefur reyndar átt mis- jöfnu gengi að fagna og það löngum rýrt gildi hennar, hversu iðkendur hafa verið gjarnir á að reisa ályktanir á ótraustum heimildum og getgátum. Þetta var Einari ljóst og má segja að með ættfræðirann- sóknum sínum hafi hann brotið blað í tvennum skilningi að minnsta kosti: hann beitti miklu strangari heimildarýni en ætt- fræðingar höfðu almennt gert áður og tengdi ættfræðina meira við hina almennu þjóðarsögu — ekki síst réttarsögu — en gert hafði verið. Honum tókst þannig að leiðrétta ótal villur og missagnir, sem hver hafði um langan aldur haft eftir öðrum, og draga fram áður óþekkta vitneskju. Er engin þörf á að fjölyrða um gildi þessa brautryðjandastarfs, því að allir, sem eitthvað hafa leitað vitneskju um liðna tíma, vita að fjölmargir þættir þjóðarsög- unnar verða ekki skýrðir nema fyrir til- styrk ættfræðinnar. Á þetta ekki síst við sögu síðmiðalda, en Einar lagði sig sér- staklega fram við að rannsaka ættir og ættatengsl á því tímabili. Eftir Einar liggja Ijölmörg rit og ritgerð- ir, að langmestu leyti um ættfræði. Af rit- um hans skulu þessi nefnd: Lögréttu- mannatal, Rv. 1952 — 55, og íslenzkir œttstuölar 1—III, Rv. 1969 — 74, en þessi rit komu bæði út á vegum Sögufélagsins. Fjöldi ritgerða birtist eftir hann í bókum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.