Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Blaðsíða 109
Kaflar úr gerðabókum háskólaráðs
107
$ 49.900 til samstarfs milli University of
Minnesola og Háskóla íslands. Samning-
urinn erdags. 14. sept. 1983. 03.11.83
Lagt fram bréf mrn., dags. 24. okt. s.l.
Óskað er umsagnar um hugsanlega sam-
vinnu milli Technische Universitat, Ber-
lín, og Háskóla íslands. 03.11.83
Kennaraháskóli íslands
Lagt fram bréf mrn., dags. 1. febr. s.l.,
þar sem háskólarektor er falið að taka sæti
í viðræðunefnd um samstarf og framtíðar-
tengsl Háskóla íslands og Kennaraháskóla
íslands. 05.04.84
I nefnd til að vera rektor Kennarahá-
skóla íslands til ráðuneytis um áætlana-
gerð um endurmenntun og viðbótar-
menntun starfandi kennara var tilnefnd
Guðný Guðbjörnsdóttir lektor.
24.11.83 15.12.83
Líftækni
Jón Bragi Bjarnason var tilnefndur í
nefnd um líftækni á vegum iðnaðarráðu-
neytisins, sbr. bréf þess frá 21. júní s.l. sem
framerlagt. 05.07.84
Orkustofnun
Lagt fram bréf Orkustofnunar, dags. 7.
júní s.l. Óskað er tilnefningar eins fulltrúa
frá Háskóla íslands í íslenska vatnafræði-
nefnd. Rektor var falið að tilnefna fulltrúa
í samráði við forseta verkfræði- og raun-
vísindadeildar. 05.07.84
Endurmenntun
Lögð voru fram drög að samningi um
endurmenntun, dags. 24. nóv. 1982.
Samkvæmt drögunum eru aðilar að samn-
ingnum Háskóli íslands, Tækniskóli ís-
lands, Bandalag háskólamanna, Tækni-
fræðingafélag íslands, Verkfræðingafélag
íslands og Hið íslenska kennarafélag.
Drögin voru rædd og rektor síðan sam-
hljóða heimilað að undirrita samning í
samræmi við drögin 09.12.82
Rannsóknaraðstaða
Lögð voru fram drög að samningi milli
Háskóla íslands og Rannsóknastofnunar
fiskiðnaðarins um starfsaðstöðu fyrir einn
dósent og drög að samningi milli Háskóla
íslands og Borgarspítalans um starfsað-
stöðu fyrir einn dósent. Samþ. samhlj.
09.12.82
X. Ýmislegt
Siðanefnd
Haraldur Ólafsson dósent gerði að um-
ræðuefni 21. lið síðustu fundargerðar') og
taldi þörf fyrir að sett yrði á stofn siða-
nefnd. Lagði hann fram svofellda tillögu:
>.Háskólaráð samþykkir að skipa þriggja
^anna nefnd til þess að rannsaka og skila
aliti um hvernig háttað var aðdraganda og
nndirbúningi að útgáfu ritsins Vesturfara-
skrá 1870—1914 sem kom út í lok síðasta
árs á vegum Sagnfræðistofnunar háskól-
ans.“
í „Siðanefnd" voru kjörnir til tveggja
ára prófessoramir Björn Björnsson, Ólafur
Bjarnason og Sigurður Líndal. Nefndin
geri tillögu að erindisbréfi fyrir Siðanefnd.
15.12.83 12.01.84 09.02.84 08.03.84
Herdísarvík
í Herdísarvíkurnefnd til þriggja ára voru
i)
Erindi Félags háskólakennara, dags. 13. des. 1983 (ritstj.).