Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Blaðsíða 183
Lagadeild og fræöasviö hennar
181
(Tveir fyrirlestrar fluttir sem gistipró-
fessor við University College, London í
nóvember 1982.)
Hugmyndir um lög og lagasetning í Grá-
gás. (Fundur í Lögfræðingafélagi íslands
23. febrúar 1983.)
Eignarréttur á landi og orkulindum. (Flutt
8. júní 1983 á 41. aðalfundi Sambands
íslenzkra rafveitna.)
Hvar var Lögberg á þjóðveldisöld? —
Hvar var lögrétta? (Flutt 28. október
1983 á vegum Orators, félags laganema,
í tengslum við Þingvallaferð.)
STEFÁN MÁR STEFÁNSSON
Erindi um riftunarreglur gjaldþrotaskipta-
laganna. (Flutt á Akureyri í aprílmán-
uði 1983.)
Erindi um viðskiptabréfsreglur um hluta-
bréf. (Flutt á Akureyri í apríl 1983.)
Erindi um stjórnir hlutafélaga. (Flutt á
Akureyri í apríl 1983.)
Erindi um hraða meðferð dómstóla fyrir
héraðsdómstólum. (Flutt á þingi nor-
rænna réttarfarsfræðinga í Uppsölum,
Svíþjóð, í mars 1983.)
Erindi um réttarfar í skattamálum. (Flutt
á þingi norrænna réttarfarsfræðinga í
Uppsölum, Svíþjóð, í mars 1983.)
Erindi um rannsóknir í málum Efnahags-
bandalags Evrópu á íslandi. (Flutt á
norrænni ráðstefnu í Rungsted, Dan-
mörku, í september 1983.)
Erindi um sameignarfélög sem aðila að
dómsmálum. (Flutt á námsstefnu Lög-
fræðingafélags íslands á Kjalarnesi í
október 1983.)
Heimspekideild og fræðasvið hennar
Bókmenntafræðistofnun
Ritskrá
bjarni guðnason
prófessor
Útgáfa
Danakonunga SQgur. Skjpldunga saga.
Knýtlinga saga. Ágrip af spgu Dana-
konunga. íslenzk fornrit, XXXV. bindi.
Rv., Hið íslenzka fornritafélag, 1982.
cxciv + 374s.
helga kress
dósent
Kaflar i bók
Bókmenntastofnunin. (í: Jakob Bene-
diktsson (ritstj.), Hugtök og heiti i bók-
menntafrceði. Rv., Bókmenntafræði-
stofnun Háskóla íslands og Mál og
menning, 1983, s. 45.)
Kvennabókmenntir. (í sama riti, s.
152-155.)
Grein
Að kynna íslenskar bókmenntir erlendis. í
tilefni lcelandic Writing Today. (Tíma-
rit Máls og menningar 44,1, 1983, s.
65-80.)
Ritdómar
Nína Björk Árnadóttir, Svartur hestur í
myrkrinu. Rv., Mál og menning, 1982.
(Tímarit Máls og menningar 44,3,
1983, s. 341-347.)
Elísabet Þorgeirsdóttir, Salt og ijómi. Rv.,
Iðunn, 1983. (DV. 20. ágúst 1983.)