Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Blaðsíða 211
Verkfræöi- og raunvísindadeild og fræöasvið hennar
209
mica Acta, Vol. 46, No. 9, 1982, s.
1513-1532.)
Ritstjórn
BIT, Nordisk Tidskrift för Informations-
behandling (í ritstjóm).
TAKAKO INABA
Erfðafræðinefnd háskólans
Grein
Notkun SEED-gagnasafnskerfis á vinnslu
Erfðafræðinefndar. (Fréttabréf Reikni-
stofnunar Háskólans, nr. 4, mars 1981.)
ÞORKELL HELGASON
dósent
Ritlingar
The effect of uncertainty on the manage-
ment of Icelandic cod ftsheries. (Guð-
mundur Guðmundsson meðhöfundur.)
Ráðstefna um „Resource Manage-
ment“, Bergen 1983, fjölrit, 23 s.
Um áhrif óvissu á spár um þorskafla og
stofnslærð. (Guðmundur Guðmunds-
son og Sigfús A. Schopka meðhöfund-
ar.) Rv., 1983, fjölrit, 18 s.
Sjávarútvegslíkan: Reiknitæki til þess að
meta áhrif breytinga á ftskveiðislefnu á
afla og afkomu. (Guðmundur Guð-
mundsson og Sigfús A. Schopka með-
höfundar.) Rv., 1983, fjölrit, 5 s.
Grein
Um aðfanga- og afurðatölur í islensku
verðlíkani. (Guðmundur K. Magnús-
son meðhöfundur.) (Fjármálatíðindi,
XXIX. árg., fylgirit 1982,s. 136-151.)
Erindi og ráðstefnur
kjartan g. magnússon
Olínuleg stýrikerfi. (íslenska stærðfræðifé-
lagið, í sept. 1980.)
MAGNÚS MAGNÚSSON
(Ásamt Takako Inaba:) Notkun SEED-
gagnasafnskerfisins við manntalið
1910. (Skýrslutæknifélag íslands, í des.
1980.)
ODDUR BENEDIKTSSON
Computer based information system for
fishing vessels. (9th Nordic Congress on
Operations Research, Reykjavík,
sept. 1980.)
Um gagnavinnslu í smáum tölvum og
stórum. (Vetrarfundur Sambands ísl.
rafveitna, nóv. 1980.)
SEED gagnavinnslukerfið (Skýrslutækni-
félag íslands, des. 1980.)
Um tölvunotkun í fiskiskipum. (Vél-
stjóraskóli íslands, febr. 1981.)
Aukin notkun smátölva. (Fræðslufundur
Félags áhugamanna um endurskoðun, í
október 1982.)
Nýja upplýsingafræðin og skólar. (Aðal-
fundur Kennarafélags Suðurnesja, í
nóvember 1982.)
Upplýsingabanki fyrir skipstjóra. (Ráð-
stefna um kennslu og rannsóknir í sjáv-
arútvegi í Háskóla íslands, í mars
1983.)
Notkun tölva í kennslu og rannsóknum.
(Ráðstefna kennara á landbúnaðarskól-
um, í maí 1983.)
Þróun og staða tölvunnar í skólastarfi.
(Félag raungreinakennara í framhalds-
skólum, í júní 1983.)
Formaður undirbúningsnefndar fyrir
samnorrænu ráðstefnuna „EDB og
skolepolitik“ sem haldin var í Reykja-
vík í september 1983 á vegum Nordisk
Dataunion.
RAGNARÁRNASON
Um fiskihagfræði. (Stjórnunarfélag ís-
lands, í febr. 1980.)
Notkun hámörkunarreglu Pontryagins til
lausnar einfalds hagvaxtarvandamáls.
(íslenska stærðfræðifélagið, mars 1980.)
SVEN Þ. SIGURÐSSON
Calculation of flow in the Galerkin finite
element methods. (Alþj. ráðstefna um