Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Blaðsíða 122
120
Árbók Háskóla íslands
Heil
Rannsóknarstofa í heilbrigöisfrœöi, Sig-
túni l.
Hjúk
Námsbraut í hjúkrunarfræði, Suðurlands-
braut 18, fluttist um mitt ár 1983 í húsnæði
Hjúkrunarskóla Islands, Eiríksgötu 34, og
var bókasafn námsbrautarinnar þá sam-
einað bókasafni skólans (sjá 7. kafla).
Hsp
Heimspekistofa í Lögbergi (stofa 202).
Jarð
Bókasafn í jaröfrœöi og landafrœði í Jarð-
fræðahúsi. Háskólinn og Norræna eld-
fjallastöðin standa sameiginlega að safn-
inu. Safndeildin var opin virka daga kl.
9 —17 yfir vetrartímann, en kl. 9 —12 á
sumrin. Bókavörður var á staðnum hálfan
daginn á veturna, en annars annaðist
starfsmaður Eldljallastöðvar gæsluna.
Lag
Lagabókasafn í Lögbergi. Safnið var opið
virka daga kl. 9 — 12 og 13 — 17 yfir vetrar-
tímann en kl. 13 — 17 á sumrin. Bókavörð-
ur var á staðnum eftir hádegi en að öðru
leyti önnuðust laganemargæslu.
LL
Lyfjafrœöi lyfsala í íþróttahúsi háskólans
(efri hæð). Eldri árgangar tímarita eru sem
fyrr geymdir í húsnæði LL í kjallara aðal-
byggingar.
Nátt
Lesstofa ílíffrœði, Grensásvegi 12.
Norsk
Norska lektoratið í Norræna húsinu.
RH
Bókasafn Raunvísindastofnunar háskól-
ans. Meginhluti lesstofunnar var árið 1983
endanlega innréttaður sem herbergi fyrir
sérfræðinga, þrjú talsins. Bækur eru eftir
sem áður á veggnum, sem nú er andspænis
dyrum þessara herbergja, en þau fáu les-
borð, sem fyrir voru í lesstofu, voru flutt
fram á gang; hið sama er að segja um sýni-
hillur tímarita. Rými fyrir rit er eftir þessa
breytingu svipað og áður var, um 200
hillumetrar.
RL
Rannsóknarstofa i lyjjafrœði á 1. hæð
aðalbyggingar háskólans. Auk þess var
fyrir nokkrum árum innréttað bókaher-
bergi í kjallara með hillurými sem nemur
60 lengdarmetrum.
Sál
Safndeild sálfrœðinema í VR.
Sjúk
Námsbraut i sjúkraþjálfun, Lindargötu 7,
fluttist um mitt ár 1983 að Vitastíg 8. Þar
var bókakosti námsbrautarinnar komið
fyrir á efstu hæð (rishæð), í lesstofu sem
rúmar 30 manns í sæti.
Sænsk
Scenska lektoratið í Norræna húsinu.
Bókasafn lektoratsins var skráð árið 1982
og varð þannig að forminu til safndeild í
Háskólabókasafni.
VR
Bókasafn verkfræði- og raunvísindadeild-
ar, Hjarðarhaga. Bókavörður var á staðn-
umkl. 13 —16 alla virkadaga.
10. Þjóöarbókhlaöa
Uppsteypu hússins lauk snemma árs 1982.
Síðar á því ári hófst smíði þaks, sem var
lokið 1983. Sérsmíðaðir álskildir til að
klæða með 3. og 4. hæð hússins voru settir
upp síðara hluta árs 1983. Jafnframt var
gengið frá einangrun þessara hæða, en
henni er komið fyrir milli veggja og ál-
skjalda.
Um nánari frásögn af byggingarmáli
Þjóðarbókhlöðu vísast til greinargerða
landsbókavarðar, sem árlega birtast í Ár-
bók Landsbókasafns.
11. Fundir, námskeið, nefndar-
störf, kynnisferöir
1982
Einar Sigurðsson var annar af tveimur
fulltrúum íslands i stjóm NORDINFO