Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Blaðsíða 172
170
Árbók Háskóla íslands
EINAR BALDVINSSON
dósent
Greinar
Aneurysma Dissecans í þremur ættliðum.
(Kristján K. Víkingsson, Jónas Hall-
grímsson og Ólafur Jensson meðhöf-
undar.) (Læknablaðið 68,10, 1982, s.
292-295.)
Afdrif 49 endurlífgaðra sjúklinga sem
útskrifuðust af Borgarspítalanum
1970—79. (Guðmundur Oddsson og
Þórður Harðarson meðhöfundar.)
(Læknablaðið 69,1, 1983, s. 15—19.)
GUNNAR SIGURÐSSON
dósent
Greinar
Matarráðgjöf við hækkuðu serum cholest-
eroli. (Laufey Steingrímsdóttir meðhöf-
undur.) (Læknablaðið 69,4, 1983, s.
126-128.)
Risk factor screening amongst first degree
relatives of patients with myocardial in-
farction. (Sigurður Guðmundsson,
Gestur Þorgeirsson, Þorsteinn Þor-
steinsson og Nikulás Sigfússon meðhöf-
undar.) (Danish Medical Bulletin 1983:
30: s. 259-262.)
Erindi og ráðstefnur
GUNNAR SIGURÐSSON
íslenzk ætt með arfbundna hækkun á
thyroxin bindiproteini. (Guðni Á Sig-
urðsson, Guðmundur Árnason, Þor-
valdur Veigar Guðmundsson og Matt-
hías Kjeld meðhöfundar.) (Flutt á Ráð-
stefnu um rannsóknir í læknadeild Há-
skóla íslands, mars 1982.)
Brot í lærleggshálsi, hryggsúlu og fram-
handlegg í Reykjavík 1973—1981.
(Magnús Páll Albertsson og Haukur
Kristjánsson meðhöfundar.) (Lækna-
þing, september 1983.)
Föst laun eða ákvæðisvinna? (Flutt á af-
mælishátíð læknanema í október 1983.)
Kleppsspítali
Ritskrá
GYLFI ÁSMUNDSSON
dósent
Kafli í bók
Samanburður á persónuleika og streitu-
þáttum i starfi togarasjómanna og
verksmiðjustarfsmanna. (í: Tómas
Helgason (ritstj.), Afmœlisrit Klepps-
spítalans 75 ára. (Tómas Helgason
meðhöfundur.) (í prentun.)
Greinar
Öryggiskennd barna og innlögn á sjúkra-
hús. (Geðvernd 17,1982, s. 64—65.)
Endurhæfing geðsjúkra og átak Kiwanis-
hreyfingarinnar. (Þjóðviljinn 29. okt.
1983.)
Þýðing
Endurhæfingarmat EPQ og FAI. Höfund-
ar: Nancy M. Crewe og Gary T. Ath-
elstan. (University of Minnesota, 1980.)
Endurhæfingarráð, Rv. 1983, 26 s. (fjöl-
rit).
Ritstjórn
Geðvernd (í ritstjórn).