Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Blaðsíða 11

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Blaðsíða 11
2 Ræður rektors Háskóla íslands Afhending prófskírteina 23. október 1982 Agcetu kandidatar! Við erum hér saman komin til að fagna merkum áfanga í lífi ykkar. Þið og fjöl- skyldur ykkar hafið fært fórnir til að ná honum. Jafnframt hefur þjóðfélagið stuðl- að að því að þið fengjuð að nema það sem ykkur fýsti. Vissulega ætti frjálst val at- vinnu að auka lífshamingju og vera hvatn- ing til dáða fremur en nauðung og þrælk- un, en hitt er svo annað mál, að þau störf, sem þið komið til með að stunda, geta reynst misskemmtileg miðað við þær von- ir sem þið bunduð við þau. Eg er ekki hér til að leggja ykkur lífsregl- umar, en mig langar samt til þess að hvetja ykkur til að bera virðingu fyrir hverju því starfi, sem þið takið ykkur fyrir hendur, og látið ykkur finnast það skemmtilegt. Til þess þarf bæði sjálfsögun og þjálfun í já- kvæðum viðhorfum. Sannmenntaður maður er athugull og sér nýjar hliðar á hverju máli, bendir á hagkvæmari starfs- aðferðir, einfaldari úrvinnslu og gerir leið- >nleg störf bærilegri. Hann kann að bregð- ast við óvæntum atburðum án þess að guggna eða brotna. Borgar það sig að læra? Ég sá hér á vegg frammi að tillaga er fram komin frá hópi stúdenta að l. desember verði rætt um efn- >ð vísindi og kreppa. í greinargerð með til- [ögunni er bent á að háskólanum sé haldið 1 ijársvelti, eins og ríkisstjórninni var raun- ar rækilega bent á í þessari viku. Ekki yerður unnt að veita þriðja hverjum ís- •endingi framhaldsmenntun án ijárveit- inga. í greinargerðinni er einnig bent á þá hættu að kreppuástand kunni að bjóða þeirri hættu heim, að farið verði að mæla gildi menntunar eftir því hversu „arðbær" hún er. í fyrsta lagi má deila um það, hvað skuli kalla kreppu. Harry Truman, forseti Bandaríkjanna, sagði að það væri „aftur- kippur“ þegar nágranni þinn væri at- vinnulaus, en „kreppa" þegar þú værir það sjálfur. í öðru lagi er ástæðulaust að sverta arðsemishugtakið. Við getum deilt um það, hvernig mæla skuli velmegun eða hagsæld, jafnvel hvort unnt sé að marka velferð á kvarða. En undir niðri hlýtur hver og einn að meta það, hvað hann telji sig hafa upp úr náminu, hvort sem það eru væntanlegar ævitekjur, svölun fróðleiks- fýsnar eða afþreying. Á meðan peningar eru „afl þess sem gera skal“ er ekki óeðli- legt að spurt sé um arðsemi háskóla- menntunar miðað við aðrar leiðir til starfsvals. En samt er menntun ekki og á ekki að vera tekjutrygging og aðgöngumiði að stúkusætum. Hver og einn verður að sýna hvað í honum býr. Háskólinn hefur vakið athygli á fjölgun stúdenta og aukinni aðsókn að háskóla- námi. Síðan 1979 hefur fjölgað um 1000 manns í Háskóla íslands, en rekstrarfjár- veitingar hafa hins vegar lítið hækkað að raungildi. Framkvæmdir eru miklar eins og er, en nýbyggingar munu flestar stöðv- ast á næsta ári að óbreyttu fjárlagafrum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.