Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1900, Page 4

Búnaðarrit - 01.01.1900, Page 4
4 sumri. Það ríður svo mikið á því, að byrja þar sem brýnust er þörfin, og þegár verkið er hafið, að fá þá sem mesta festu í framkvæmdirnar. í nokkrum grein- um er fjelaginu markað verksvið af sjerlegum fjárveit- ingum alþingis, og skal þar að eins nefnt eitt atriðið, sem jafnframt er hið allra-helzta, en það er bætt smjörgjörð, svo að smjör vort geti orðið markaðsvara erlendis. Annars mun þessi árgangur Búnaðarritsins víkja að þeim framkvæmdum, sem byrjað verður á þetta árið. Framkvæmdarstjórn búnaðarfjelagsins hefur einlæg- an vilja á því, að hið unga fjeiag megi sem fyrst verða rjettnefnt fjelag alls landsins, sem allir bændur lands- ins vilji fúslega vinna saman við og styðja, landi voru til heilla og þrifa. /

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.