Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1900, Page 11

Búnaðarrit - 01.01.1900, Page 11
11 § 12. Skrifari fjelagsins bókar á fjelagsfundi sjerhvað það, sem framfer um fjelagsins málefni, og hefur hann til þess bók löggilta, gegnumdregna og innsiglaða af forseta. Hann ritar einnig sjerhvað það, sem aukafor- seti í þarfir fjelagsins eptir æskir. Þar á meðal nafna- skrá fjelagslima í tvennu lagi, aðra gjaldkeranum til ávísunar, hina til að fram bera á fjelagsfundum. Hann undirskrifar inn- og út-gjaldaskrá með aukaforsetanum; líka geymir hann fjelagsins skjalasafn og sjerhvað, sem því við kemur. § 13. Gjaldkeri fjelagsins veitir móttöku öllum þess inn- gjöldum og lýkur útgjöldunum allt eptir undirlagi auka- forseta. Bæði inn- og út-gjöld skrásetur hann með reglusemi án undandráttar í þar til gjörða bók, sem gegnumdregin, innsigluð og löggilt sje þar til af for- seta, og skal hún á 3 mánuðum hverjum sýnd forseta, ásamt fjelagsins peningasjóð, svo þeir geti gjört sig vissa um fjárhag fjelagsins á sjerhverri tíð. Bók þessi sje til sýnis á fjelagsmóti 5. júlí ár hvert. Að lyktum semur gjaldkeri við sjerhver árslok greinilegan reikning yfir öll inn- og út-gjöld fjelagsins á þá umliðnu reiknings- skapar-ári, og fylgi honum skjöl þau og skilríki, er sanni sjcrhverja groin inn- og út-gjaldanna. Þennan reikning fram lcggur gjaldkeri á fjelagsmótum 28. jan- úaríí, hvar þá aukaforseti velur 2 fjelagslimi, til að gagnskoða reikninginn og birta um hann meiningu sína. Finni þessir ekkcrt athugavert við reikninginn, er hann bráðum pre'ntaður. Bn finni þeir þar á móti nokkuð að reikningnum, gefa þeir aukaforsota það til vitundar, útvegar hann þá rjettlætingu gjaldkora og sker úr því,

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.