Búnaðarrit - 01.01.1900, Side 14
Í4
ins stjórnar og þoirra annara fnlltrúa, crhæglega verð-
ur til náð; síðan skal því málefni vikið til næstu fjc-
lagssamkomu.
§ 19.
Á fjelagsmótum, scm og líka í brjefaskriptum fje-
lagsins sje íslenzk tunga brúkuð og viðhöfð; þó skal
það á dönsku máli kunnugt gjört þeim dönsku fjelags-
limum, sem viðstaddir eru, hvað um er höndlað á fje-
lagsmóti, og þeim svarað í því máli til þess, er þeir
vilja spurt hafa.
§ 20.
Atkvæði sín tilkynna menn á fjelagsfundum á skrif-
uðum seðlum, eða með upprjettum höndum, er já-kvæði
skal gefa.
§ 21.
Fjelagið heitir engum verðlaunum fyrir þau fyrir-
tæki, sem gjörð eru, áður en fjelagið var stofnað. Þó
skal til slíks litið við útbýtingu verðlauna fyrir þá at-
orkusemi, er síðar er sýnd.
§ 22.
Verðlauna-óskir, er upp berast skriíiega eða munn-
lega fyrir hjeraðsfuiltrúum, sendast það fyrsta mögu-
legt er aukaforseta, er þá ákveður fjelagsstjórnarfund
og til kallar svo marga fulltrúa, sem færi er á, til yf-
irvegunar þeirra innkomnu verðlauna-óska; skal þá sjer
í lagi athugað, auk þcss, hvernig að verkinu er unnið,
sú atorka og ástundun, örðugleiki og kostnaður, sem
þar til er varið, og það gagn og optirdæmi, sem þar
af má leiða.
§ 23.
Þegar ritgjörðir berast fjelaginu, þær er annaðhvort
eptir ósk þess hafa saindar verið, eða einhver sjálfkrafa
fram býður og leggur undir þess dóm, skal stjórn þess
j