Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1900, Side 18

Búnaðarrit - 01.01.1900, Side 18
1. „Hugvekja um meðferð á ungbörnuin“, samin afland- lækni Jóni Thorsteinsen. 2. „Ritgjörð um birkiskóga-viðurhald, sáningu og plönt- un á íslandi". 3. Skýrslur um suðuramtsins húss- og bústjórnarfjelags athafnir, ástand og fjárhag við janúarmánaðarlok 1846. Með þossari annars bindis fyrri deildhættu þessi búnaðarrit, enda voru engar aðrar ritgjörðir mjer vit- anlega prentaðar á kostnað fjelagsins á þessu tímabili, en 1841 styrkti fjelagið að útgjöf „Hugvekju um rjetta peningabrúkun", sem þáverandi dómari í iandsyíirrjott- innm Jón Johnsen hafði samið og kostaði prentun á; en styrkurinn frá hálfu fjeiagsins var sá, að það keypti 100 eintök af bókinni fyrir 69 rbd. 72 skk. Á þessu tímabili veitti fjeíagið bændum talsvcrð vcrðlaun, einkum fyrir þúfnasljettun og garðahlcðslu. n. 1856—1868. Eins og kunnugt er, dó háyfirdómari Þórður Svein- bjarnarson snemma á árinu 1856; og á næsta fundi fjelagsins, 5. dag júlímánaðar sama ár, var þá verandi dómkirkjuprestur, prófastur Ólafur Pálssou, kosinn for- seti fjelagsins. Fyrsta skýrslan um fjelagið, athafnir þess og fjárhag á þessum árunum kom út 1863; erþar svo skýrt frá, að fjáreign fjelagsins hafi verið við árs- lok 1856 samtals 3907 rd. 82 skk. (= 7815 kr. 67 aur.), og við árslok 1862: 4688 rd. 82 skk. (= 9377 kr. 66 aur.). Næsta skýrsla kom á prent 1866, og þá er sjóður fjelagsins orðinn 5202 rd. 89. skk. (= 10405 kr. 81 aur.) Á þessum 12 árum, 1856—1868, voru veittir 511

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.