Búnaðarrit - 01.01.1900, Qupperneq 39
39
nánar á þessi atriði hvert fyrir sig ineð nokkrum
orðum.
1. Sýningarnar. Þær byrjuðu snemma á þossari
öld, en cptir 1852 urðu þær þó fyrst almonnar, og
liafðar svo að segja árlega. 1 fyrsta skipti var þá veitt-
ur styrkur til þeirra af opinberu fje (ríkissjóði), að upp-
hæð 15,000 kr. Þessi styrkur var síðan hækkaður
1880 upp í 30,000 kr. í fyrstu var þcssurn sýningum
skipt í tvennt, þannig, að í öðrum flokknuin voru mjólk-
urkýr, on í hinuni feitir slátursgripir. Seinna varbreytt
til utn þetta, og var þá sýningargripunum skipt í hópa
eptir kynferði; hvert kyn var haft fyrir sig. Fyrir beztu
gripiua af hverjn kyni voru veitt verðlaun, án tillits
til þess, hvaðan þeir voru. En á þessu hefur enu orð-
ið breyting fyrir nokkru. Nú er þeirri reglu fylgt á
sýningunum, að einungis fyrir skopnur af því kyni, sem
mest er ræktað á því svæði, er sýningin nær yfir, eða
þeim landshluta, sem hún er í, eruverðlaun veitt. Þann-
ig er t. a. m. á Sjálandi og Fjóni einungis veitt verð-
laun fyrir gripi af rauða danslca kyninu, on eigi fyrir
aðra af fjarskyldu kyni. — Arið 1887 voru gefin út
ný iög, um ,,sýningar á búponingi“.
í þoiin var svokveðiðá að veita til sýninga ánaut-
peningi 60 þúsund kr. á ári. Þetta fje er veitt eigin-
lega búnaðarfjelögunum, og skal því varið tW sýninga
innan þcirra, eða mcð öðrum orðum: til hjoraðasýninga.
Auk þoss eru voittar 80,000 kr. til sýniuga fyrir land
allt („Stadsdyreskue), og eru þessar stærri gripasýn-
ingar kostaðar cingöngu af ríkissjóði. Eptir þessum lög-
um má veita verðlaun fyrir naut 3—5 vetra, ef þau
cru falieg og bcra augljós einkenni ættar sinnar og
kyns. — í fyrstu voru þessar sýningar illa sóttar, en