Búnaðarrit - 01.01.1900, Qupperneq 43
43
til, er fá opinberan styrk. Af þeim voru 68°/0 af józka
kyninu, 13, 24°/0 af rauða danska kyninu, 8,10°/0 af
stutthyrnda kyninu o. s. frv.
Optast eru það að eins einstakir menn, eða stofn-
anir (,,Avisoentrum“), er ala upp gripi eða naut til kyn-
bóta, og selja þau svo kynbótafjelögunum. Nautin eru
því að eins tekin gild sem kynbótagripir, að fyrir þau
hafi áður verið veitt vorðlaun á sýningu, og sjeu af góð-
um ættum. Kynbótafjclögin, er njóta styrks, mega
alls eigi nota önnur naut til undaneldis en þau, er
fengið hafa opinbera viðurkenningu, og talin eru að
vera góð og gallalaus. Kjmbótastofnanirnar njóta
flestar eða allar styrks, að minnsta kosti fyrst um sinn,
cnda cru sumar þeirra opinber eign. Þegar þær eru
settar á stofn, cru þeim útvegaðar úrvalsskepnur, sem
þær eiga að ala upp undan kynbótagripi handa kynbóta-
fjelögunum eða einstökum mönnum. Skepuurnar eru
valdar af góðum ættum og ákveðnu 7'cyni. Kynið,
som valið er til ræktunar í Danmörku, or vanalcga hið
staðvana, er heima á í þeini og þeim landsliluta, sem
stofnunin er í. Kynbóta-stofnanir þessar eru þvi mjög
þýðingarmiklar og ómissandi til þess að tryggja bænd-
um og kynbótafjelögum góða gripi til undaneldis. Flest
eða öll kynbótafjelögin fá styrk, eins og áður er getið.
Landssjóður veitir til þeirra um 60,000 kr. á ári hverju.
Skilyrðin fyrir, að þau geti orðið styrksins aðnjótandi,
cru þessi:
1. að þarfanaut fjelagsins hafl fengið fyrstu eða
önnur verðlaun við einhverja gripasýningu.
2. að kýrnar, sem ætlaðar eru til undanoldis, sjeu
valdar af mönnum, sein til þess starfa eru ncfndir.
3. að nautið sje skoðað 4 sinnum á ári af kjöru-
um skoðunarmönnum eða búnaðarráðanaut þeim, sem