Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.01.1900, Qupperneq 43

Búnaðarrit - 01.01.1900, Qupperneq 43
43 til, er fá opinberan styrk. Af þeim voru 68°/0 af józka kyninu, 13, 24°/0 af rauða danska kyninu, 8,10°/0 af stutthyrnda kyninu o. s. frv. Optast eru það að eins einstakir menn, eða stofn- anir (,,Avisoentrum“), er ala upp gripi eða naut til kyn- bóta, og selja þau svo kynbótafjelögunum. Nautin eru því að eins tekin gild sem kynbótagripir, að fyrir þau hafi áður verið veitt vorðlaun á sýningu, og sjeu af góð- um ættum. Kynbótafjclögin, er njóta styrks, mega alls eigi nota önnur naut til undaneldis en þau, er fengið hafa opinbera viðurkenningu, og talin eru að vera góð og gallalaus. Kjmbótastofnanirnar njóta flestar eða allar styrks, að minnsta kosti fyrst um sinn, cnda cru sumar þeirra opinber eign. Þegar þær eru settar á stofn, cru þeim útvegaðar úrvalsskepnur, sem þær eiga að ala upp undan kynbótagripi handa kynbóta- fjelögunum eða einstökum mönnum. Skepuurnar eru valdar af góðum ættum og ákveðnu 7'cyni. Kynið, som valið er til ræktunar í Danmörku, or vanalcga hið staðvana, er heima á í þeini og þeim landsliluta, sem stofnunin er í. Kynbóta-stofnanir þessar eru þvi mjög þýðingarmiklar og ómissandi til þess að tryggja bænd- um og kynbótafjelögum góða gripi til undaneldis. Flest eða öll kynbótafjelögin fá styrk, eins og áður er getið. Landssjóður veitir til þeirra um 60,000 kr. á ári hverju. Skilyrðin fyrir, að þau geti orðið styrksins aðnjótandi, cru þessi: 1. að þarfanaut fjelagsins hafl fengið fyrstu eða önnur verðlaun við einhverja gripasýningu. 2. að kýrnar, sem ætlaðar eru til undanoldis, sjeu valdar af mönnum, sein til þess starfa eru ncfndir. 3. að nautið sje skoðað 4 sinnum á ári af kjöru- um skoðunarmönnum eða búnaðarráðanaut þeim, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.